Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 23

Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 23
18/20 menntamál einhverjir styrkir komi ekki hingað eða þangað,“ segir Jón. Hann segist hafa upplifað það, sérstaklega í tengslum við umræður um kosti og galla fiskveiðistjórnunarkerfisins, að margir þori ekki að tjá sig. „Stundum segir fólk við mig að ástæðan sé sú að það sé hrætt við viðbrögðin sem það muni fá,“ segir Jón. Sjálfur segist Jón hafa fengið bæði símtöl og tölvupósta frá valdamiklum aðilum í kjölfar gagnrýninna blaðaskrifa eða ummæla í fjölmiðlum. Tvö mál hafi kallað fram sérstaklega sterk viðbrögð, gagnrýni annars vegar á kvótakerfið og hins vegar á Sjálfstæðisflokkinn og þá sérstaklega Davíð Oddsson. Jón nefnir tvö dæmi. „Mér var einu sinni sagt að ég væri búinn að brenna allar brýr að baki mér og ég gæti aldrei fengið vinnu á Íslandi,“ segir Jón. Hitt dæmið hafi snúið að áhrifa- manni í íslensku atvinnulífi sem hafi fyrir nokkrum árum sent deildar forseta Columbia- háskóla bréf þar sem hann gerði athugasemdir við skrif Jóns í íslenska miðla. Jón vill ekki greina frá því hver þessi maður er en segir deildarforsetann hafa sagt að augljóslega myndi hann ekki gera neitt í málinu enda nyti Jón frelsis sem háskólamaður til þátttöku í opin- berri umræðu. „Ef þessir menn reyna að hafa áhrif á yfir- mann hagfræðideildar í Columbia, sem þeir hafa augljóslega engin tök á, þá getur maður bara ímyndað sér hvernig það er þegar einhver í háskólum á Íslandi skrifar eitthvað svona,“ segir Jón. Jón segist ekki hafa upplifað viðlíka hótanir eða gagnrýni eftir að hafa tjáð sig um önnur mál en hann hafi þó upplifað skjól erlendis „Það er augljóst mál að það skiptir alveg rosalega miklu máli að ég er í útlöndum, að ég er í vinnu sem enginn getur rekið mig úr og ég er ekki upp á neinn kominn á Íslandi.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.