Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 29

Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 29
23/25 greining vegna þess að árið 2003 var heimilað að lántakendur gætu valið að borga ekkert af höfuðstól lána sinna í allt að tíu ár. Þetta verður ekki heimilt í „íslensk-danska kerfinu“. Sameining bótakerfanna í eitt er líka góð hugmynd. Þannig sitja allir þeir sem þurfa á opinberum styrk til að greiða af húsnæðiskostnaði sínum við sama borð og þeir sem þurfa mest á því að halda fá hæstu styrkina. Svo er auðvitað frábært að ríkisábyrgð á skuldabréfum til fjármögnunar húsnæðislánum verði afnumin. Þá þurfa skatt- greiðendur aldrei aftur að greiða reikninginn þegar illa fer. Það sem hræðir Sú leið sem á að fara við að loka Íbúðalánasjóði, og það kerfi sem á að taka upp í staðinn, hræðir hins vegar. Í fyrsta lagi er hálf fjarstæðukennt að „banna“ verðtryggð lán. Á sumum svæðum, til dæmis miðsvæðis í Reykjavík, er húsnæðisverð verðtryggt. Þeir sem kaupa eignir á slíkum svæðum eru ekki að gera sér neinn óleik með því að taka verðtryggð lán. Auk þess er ljóst að verðtryggð lán leiða til lægri greiðslubyrði. Það að fjarlægja þau sem möguleika úr húsnæðislánabúðar- borðinu mun útiloka ansi marga tekjuhópa frá því að geta keypt sér húsnæði sem annars gætu það. Í öðru lagi er dálítið erfitt að skilja hvernig eigi að vinda ofan af Íbúðalánasjóði en á sama tíma eigi að skapa betri kjör á óverðtryggðum húsnæðislánum. Í tillögunum er talað um að skipta Íbúðalánasjóði upp í tvennt. Annars vegar verði sá hluti eignasafns hans sem er uppgreiðanlegur, u.m.þ. 30 milljarðar króna, látinn mynda grunn að nýju opinberu húsnæðislánafélagi. Restin verði látin „renna út“. Þetta eru andstæð markmið. Ef markmiðið um betri lána- kjör heppnast mun stór hluti þeirra sem eru með verðtryggð lán borga upp lánin sín og taka nýju lánin. Þar sem eignir sjóðsins eru bundnar við óuppgreiðanleg verðtryggð skulda- bréf (markaðsvirði þeirra í dag er rúmlega 900 milljarðar króna) til allt að 30 ára er ljóst að þær gætu ekki þjónustað þessar skuldir ef á skylli flótti frá Íbúðalánasjóði. Þá þyrfti ríkið að brúa bilið, sem myndi í besta falli hlaupa á tugum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.