Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 44

Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 44
reykjavík Kosningabaráttan að hefjast fyrir alvöru samfylking enn stærst en sjálfstæðisflokkur í sókn Kosningaspá Kjarnans og Baldurs Héðinssonar, doktors í stærðfræði, tekur nokkrum breytingum þegar ný könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 er tekin með í reikninginn. Nú mælist fylgi Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokks nokkuð jafnt og munurinn innan vikmarka. Björt framtíð mældist með 25,0 prósent fylgi í kosningaspánni 14. apríl, en flokkurinn hefur tapað tæpum þremur prósentustigum á rúmum tveimur vikum. Meirihlutinn í borgarstjórn heldur þó enn velli með níu fulltrúa sé tekið mið af kosningaspánni, fimm frá Samfylkingunni og fjórum frá Bjartri framtíð. Breytingar verða hins vegar á sætum 16 til 20. Sjálfstæðiskonan Hildur Sverrisdóttir er næst inn í borgarstjórn á undan öðrum fulltrúa Pírata. Fylgi Framsóknarflokksins fer upp um 1,8 prósentustig í nýjustu kosningaspánni. Nú er oddviti flokksins, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, í 18. sæti og þriðji næstur inn í borgarstjórn. bþh aðferðin Forsendur spárinnar Kosningaspa.is sameinar niðurstöður skoðanakannanna við útreikning á fylgi flokka. Hverri könnun er gefið vægi sem ákvarðast af þremur þáttum: Hvar og hvenær könnunin er framkvæmd og hversu margir taka þátt. Spáin er því vegið meðaltal af könnunum. Nánar 0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% 36/37 Kosningaspá.is kjarninn 8. maí 2014 fylgi framboðanna til borgarstjórnar í reykjavík Samkvæmt nýjustu kosningaspá Kjarnans, gerð 1. maí 2014. 22,3% 4,6% 26,5% 26,9% 8,3% 0,8% 0,2% 10,4% A B D S VT Þ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.