Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 64

Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 64
55/56 álit aðallega stefna frá vinstriflokkum að skuldsetja Orkuveituna upp í rjáfur. Hrunið gerði svo þær skuldir illviðráðanlegar. Um þetta allt má lesa í skýrslu úttektarnefndar um Orku- veituna sem kom út 2012. Það er auðvitað ekkert sérstaklega eftirsóknarverð pólitík að draga endalaust fram hvaða flokkur gerði hvað á hverjum tíma og fyrirgefa aldrei gamlar syndir, en það virðist stundum þurfa að minna á að þeir sem hafa stýrt borginni og öllum fyrirtækjum hennar meira og minna frá árinu 1994 eru aðrir en sjálfstæðismenn. fótósjoppuð hugmyndafræði? Í endursögn Dóra af rökræðum okkar á milli á Twitter leggur hann út af orðum okkar eins og að við höfum verið að kalla meirihlutann trúða og kommúnista og hann sjálfan feitt svín sem ætti að fokka sér. Það þarf mjög einbeittan brotavilja til að snúa svo hressilega út úr því sem við vorum að segja en svo að það sé sagt þá lítum við ekki á neinn í meirihlutanum sem trúð, okkur þykir það að tala um kommúnista vera ótta- lega 1962 og „fokkaðu þér feita svín!“ sagði enginn, aldrei. „Ef það er eitthvað sem Jón Gnarr og Besti flokkurinn hefur kennt okkur þá er það að einlægnin er ofar öllu,“ skrifar Dóri. Og vissulega skipta einlægni og heiðarleiki máli í pólitík. Borgarstjóra hefur einnig verið tíðrætt um að það sé ofbeldiskúltúr í pólitíkinni sem sé vert að uppræta. Það er því áhugavert að fylgismanni hans og þess stjórnmálaafls sem lagði áherslu á að bæta samtal og umtal og orðræðu og efla virðingu og heiðarleika og hvaðeina finnist það vera í anda þess að mæta pólitískum andstæðingum með slíkum fyrirframgefnum fordómum. Hver er munurinn á slíku gríni og að kalla borgarstjóra trúð? Þegar Besti flokkurinn bauð fram fyrir fjórum árum töl- uðu frambjóðendur hans mikið um að þáverandi stjórnmála- menn væru óheiðarlegir og spilltir og það ætti að gefa þeim, „fávitunum“, frí. Þegar Jón Gnarr tilkynnti í haust að hann ætlaði að hætta í pólitík viðurkenndi hann að hann væri búinn að skipta um skoðun því hann teldi nú að stjórn- málamenn væru alla jafna bara að reyna að gera sitt besta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.