Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 80

Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 80
67/70 menning auk þess sem hátíðin hefur stuðlað að nýsköpun fjölda verka í gegnum árin. Hátíðin í ár er engin undantekning frá því, en á henni má finna stór samstarfsverkefni listamanna úr ólíkum áttum og einnig minni viðburði og sýningar þar sem áherslan er lögð á það allra nýjasta úr smiðju íslenskra listamanna. Högni opnar hátíðina Opnunaratriði hátíðarinnar er nýtt verk, Turyia, eftir Högna Egilsson, pantað sérstaklega af Listahátíð í Reykjavík. Klukkur Hallgrímskirkju og Landakotskirkju leika stórt hlut- verk í verkinu og einnig Bjöllukórinn en Högni mun stýra verkinu frá Tjörninni í Reykjavík. Opnunartónleikarnir fara síðan fram í Norðurljósasal Hörpu, en þar mun Kammersveit Reykjavíkur, sem í ár fagn- ar fjörutíu ára starfsafmæli sínu, flytja eitt af lykilverkum tónbókmennta 20. aldarinnar, Pierrot Lunaire eftir Arnold Schönberg. Einnig mun hún frumflytja nýtt verk eftir Atla Heimi Sveinsson, samið sérstaklega fyrir sveitina. Harpa verður miðpunktur hátíðarinnar fyrstu dagana, en alls verða þar sjö tónleikar af ýmsum toga með innlendum og erlendum tónlistarmönnum. Þar má telja fremstan í flokki velska bassa- barítónsöngvarann Bryn Terfel, sem heillað hefur áheyrend- ur upp úr skónum um heim allan á farsælum tæpum þrjátíu ára ferli sínum. Þriðja sinfónía Gustavs Mahler hljómar í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.