Kjarninn - 15.05.2014, Blaðsíða 18

Kjarninn - 15.05.2014, Blaðsíða 18
10/13 menntamál hikað vegna hita í umræðunni Í könnun sem gerð var meðal háskólamanna á Íslandi og Kjarninn greindi frá kemur fram að hluti háskólafólks hiki við að taka þátt samfélagsumræðunni vegna ótta við valda- fólk í samfélaginu og hörku í umræðunni. Þóra Ellen þekkir það vel í gegnum þátttöku sína í náttúruverndarumræðu tengdri Þjórsárverum, Norðlingaölduveitu og Kárahnjúka- virkjun, ekki síst á árunum 2001–2003. Gagnrýni hennar á matsskýrslur vegna beggja virkjana hafi kallað fram harka- leg viðbrögð, bæði frá stjórnmálamönnum og hagsmuna- aðilum eins og Landsvirkjun. Aðspurð segist hún hafa fengið hótanir á þessum tíma „en ég var ekki beitt þrýstingi um að breyta neinu sem ég hafði skrifað um Þjórsárver. En stjórnarformaður Landsvirkjunar á þeim tíma, Jóhannes Geir Sigurgeirsson, kom meðal annars fram og sagði að ég hefði glatað vísindamannsheiðri mínum með þessum afskiptum af umræðunni,“ rifjar Þóra Ellen upp. Guðrún bendir í þessu samhengi á grein sem hún skrifaði og birtist í Viðskiptablaðinu í mars 2007 þegar hún var lektor við Háskólann í Reykjavík. Þar varpaði hún fram efa semdum um nýtt lánshæfismat matsfyrirtækisins Moody´s fyrir íslensku bankana og stöðu Seðlabankans sem lánveitanda til þrautavara. „Mér var allri lokið og gat ekki ekki þagað um þetta,“ segir Guðrún og bætir við: „Það voru stórar fyrirsagnir í greininni. „Bankarnir of stórir til að falla! Bankarnir of stórir til að bjarga?“ Í ljósi andrúmsloftsins sem Raunveruleg hætta Guðrún Johnsen segir að það sé raunveruleg hætta á þáttaka í umræðu hafi áhrif á stöðu viðkomandi sem fræðimanns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.