Kjarninn - 15.05.2014, Blaðsíða 38

Kjarninn - 15.05.2014, Blaðsíða 38
27/28 eFnahagsmál aðgerðarinnar lægi fyrir og búið væri að ganga frá samn- ingum við ríkið. „Þá er ekki enn ljóst hversu mikið af lánum bankans falla undir aðgerðirnar.“ Landsbankinn lét leggja mat á þann viðbótarkostnað sem hann áætlar að verða fyrir vegna skuldaniðurfellinganna. Með viðbótarkostnaði er átt við breytilegan kostnað. Fastur kostnaður er undanskilin í áætluninni. „Beinn kostnaður Landsbankans við þessa aðgerð er á bilinu 70-100 milljónir króna, það veltur á útfærslu ákveðinna þátta hver endaleg tala verður. Þá er ekki meðtalinn beinn og/eða óbeinn kostnaður, t.d. vegna tapaðra vaxtatekna af fyrirframgreiddum lánum eða þeir skattar sem lagðir hafa verið á fjármálafyrirtækja til að mæta kostnaði við leiðréttinguna,“ segir í svari Landsbankans. Af svörum bankanna má ljóst vera að heildarkostnaður þeirra allra hleypur á mörg hundruð milljónum króna. analytica valið til verka En ekki hefur einvörðungu skapast kostnaður vegna tækni- legs hluta útfærslunnar. Sérfræðingahópur forsætisráðherra um lækkun höfuðstóls verðtryggðra húsnæðislána, undir forystu Sigurðar Hannessonar, kynnti niðurstöður sínar um aðgerðir í skuldamálum heimila 30. nóvember síðastliðinn. Í skýrslu hópsins var meðal annars fráviksspá frá vetrar- spá Hagstofunnar sem unnin var af Analytica að beiðni sérfræðinga hóps forsætisráðherra. Samkvæmt upplýsingum úr forsætisráðuneytinu hafði sérfræðinganefndin samband við nokkur greiningarfyrirtæki og „gaf þeim kost á að bjóða í verkefnið“. Í svarinu kemur ekki fram hvaða fyrirtæki er um að ræða. Analytica var á endanum ráðið til verksins og fékk 6,9 milljónir króna fyrir. Spá Analytica var á þá leið, miðað við gefnar forsendur, að hagræn áhrif skuldaniðurfellinganna yrðu jákvæð. Flestallir aðrir greiningaraðilar sem lagst hafa „En ekki hagnast bara sumir íbúðaeigendur á skulda- niðurfellingarferðalagi ríkis- stjórnarinnar. Í kringum þessa miklu aðgerð er gríðarlegt umstang og alls kyns sérfræði- vinna sem þarf að sinna.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.