Kjarninn - 15.05.2014, Blaðsíða 61

Kjarninn - 15.05.2014, Blaðsíða 61
47/47 pistill og hnitmiðaða samantekt um efnisatriði viðkomandi máls og niðurstöðu Hæstaréttar. Þessi nýbreytni var tekin upp þegar birting dóma á netinu hófst og gerir starfsemi réttarins mun aðgengilegri almenningi. Umboðsmaður Alþingis heldur einnig úti öflugri heima- síðu, www.umbodsmadur.is, þar sem finna má allar úr- lausnir embættisins frá upphafi. Umboðsmaður Alþingis hefur eftirlit með allri stjórnsýslu ríkisins og sveitarfélaga og því skiptir miklu máli að unnt sé með einföldum og að- gengilegum hætti að kynna sér niðurstöður hans á einstaka réttarsviðum innan stjórnsýslunnar. Ýmsar aðrar mikilvægar upplýsingaveitur eru reknar og má þar nefna úrlausnir héraðsdómstóla landsins sem að- gengilegar eru á síðunni www.domstolar.is. Úrskurðir innan stjórnsýslunnar eru aðgengilegir á vefnum www.urskurdir.is, en sá vefur hét upphaflega www.rettarheimild.is og var settur á laggirnar árið 2001. Á vefnum birta ráðuneytin úr- skurði sína og álit auk úrskurða kærunefnda og dóma Félags- dóms. Stjórnartíðindi hafa verið gefin út á netinu undanfarin ár á vefnum www.stjornartidindi.is, en þar eru birt í A-deild öll lög o.fl., reglugerðir o.fl. í B-deild og samningar við önnur ríki í C-deild. Sérstakt reglugerðasafn er einnig aðgengilegt á vefnum www.reglugerd.is. Þá er Lögbirtingablað gefið út á netinu á síðunni www.logbirtingablad.is en efnið er einungis aðgengilegt áskrifendum. Þessar upplýsingaveitur hinna þriggja handhafa ríkis- valdsins – löggjafarvaldsins, dómsvaldsins og framkvæmda- valdsins – eru ekki eingöngu mikilvægar lögfræðingum og öðrum sérfræðingum vinnu sinnar vegna. Þær eru ekki síður mikilvægar fyrir almenning þannig að hver og einn geti hindrunarlítið kynnt sér grundvallargögn og eftir atvikum lagt sjálfstætt mat á réttarstöðu sína í einstaka tilvikum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.