Kjarninn - 15.05.2014, Blaðsíða 64

Kjarninn - 15.05.2014, Blaðsíða 64
50/54 knattspyrna Í aðdraganda þeirrar leiktíðarinnar í ensku úrvals- deildinni var því spáð af Kjarnanum að þetta yrði eitt mest spennandi tímabil síðan úrvalsdeildin hófst. Ástæðan var það rót sem var á framkvæmdastjórastöðum toppliðanna. Af sjö efstu liðunum var einungis eitt með mann í brúnni sem hafði verið þar lengur en eitt tímabil, Arsenal. Mest munaði auð vitað um brotthvarf Sir Alex Ferguson frá Manchester United, en hann kvaddi með meistaratitli þrátt fyrir að liðið sem hann var með í höndunum hafi verið eitt slakasta United-lið í manna minnum. Þessar væringar áttu heldur betur eftir að móta tíma- bilið, sem verður að teljast eitt það skemmtilegasta og mest spennandi sem leikið hefur verið frá því að úrvalsdeildin var sett á laggirnar árið 1992. lið ársins í enska boltanum Að mati Kjarnans markvörður Petr Cech, Chelsea vörn Seamus Coleman, Everton Gary Cahill, Chelsea John Terry, Chelsea Leighton Baines, Everton miðja Yaya Toure, Manchester City Steven Gerrard, Liverpool Eden Hazard, Chelsea sókn Daniel Sturridge, Liverpool Luis Suarez, Liverpool Edin Dzeko, Manchester City stjóri ársins Tony Pulis, Crystal Palace Petr Cech Leighton Baines Yaya Toure Daniel Sturridge Gary Cahill Steven Gerrard John Terry Luis Suarez Seamus Coleman Eden Hazard Edin Dzeko
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.