Kjarninn - 15.05.2014, Blaðsíða 73

Kjarninn - 15.05.2014, Blaðsíða 73
59/60 Bókmenntarýni koma á hnattvæddum þrepaskiptum skatti á fjármagn í áföngum. Það sé besta leiðin ásamt auknu gagnsæi í kringum alþjóðlega fjármagnsflutninga og viðskipti til að tryggja jöfnuð til framtíðar (515). Þetta er líklega útópísk lausn og kallar á mjög þétta alþjóðlega samvinnu og mikið gagnsæi sem eru nauðsynlegar forsendur hnattræns jafnaðar. Kerfið er nú mjög ógagnsætt, sem birtist t.d. í því að upplýsingar um milljarðamæringa heimsins liggja hvergi fyrir, helsta heimild er milljarðamæringatal Forbes sem byggist á upp- lýsingum úr ársskýrslum en ekki opinberum tölum. Aukið gagnsæi kallar á afnám bankaleyndar gagnvart stjórnvöldum, sem Piketty telur róttækt skref en spyr á móti hvort einhver eigi rétt á því að ákvarða í raun eigin skatta- prósentu með því að halda tilteknum eignum utan kerfisins (521-522). Piketty telur samræmdan og gagnsæjan fjármagns- skatt raunhæfan valkost fyrir Evrópu, eða a.m.k. evruríkin, og telur það styrkja samkeppnisstöðu þeirra gagnvart Kína stjarna Bók Thomas Piketty kom út í Frakklandi fyrir rúmu ári og á ensku í apríl 2014. Honum hefur verið hampað af heims- frægum hagfræðingum á borð við Paul Krugman fyrir bókina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.