Kjarninn - 15.05.2014, Blaðsíða 74

Kjarninn - 15.05.2014, Blaðsíða 74
60/60 Bókmenntarýni sem er með fjármagnshöft og stýrir flæði fjármagns inn og út úr landinu. Fjármagnsskattur sé í raun frjálslynda útgáfan af fjármagnshöftum. (536) Piketty telur að úr því að Evrópuríkin hafi sameinast um gjaldmiðil, evruna, sé erfitt að skilja af hverju þau geti ekki komið sér saman um skattastefnu gagn- vart lögaðilum sem starfi þvert á landamæri. Piketty leggur til sérstakt „fjárlagaþing Evrópu“ þar sem sætu fulltrúar evrópskra þjóðþinga til að tryggja samræmi við þjóðþingin og lýðræðislega ákvarðanatöku. (558-562). Niðurstaða Piketty er að gagnsæi í fjárhagsupplýsingum og nýting þeirra upp- lýsinga til að leggja á þrepaskiptan skatt sé nauðsynlegt fyrir efnahagslegt lýðræði. Það sé undirstaða velferðarkerfis á 21. öld. (570) Bók Pikettys er mikilvægt innlegg í vaxandi umræðu um ójöfnuð, afleiðingar hans og hvort stjórnvöld um heim allan eigi að líta á það sem verkefni sitt að sporna gegn ójöfnuði. Þar hafa alþjóðastofnanir látið í sér heyra og beinlínis varað við ójöfnuði sem einni helstu ógn við frið í heiminum. Bókin hefur þann stóra kost að samþætta ólíkar fræðigreinar og ræða fjármagn í félagslegu samhengi – en fyrir það hefur hún líka verið gagnrýnd, ekki síst af hagfræðingum vestan- hafs sem telja of lítið gert úr hefðbundnum aðferðum hag- fræðinnar og eru gagnrýnir á kenningar Pikettys um tengsl auðmagnsrentu og vaxtar. Langflestir eru þó sammála um að þessi bók sé skyldulesning fyrir alla þá sem vilja taka þátt í umræðu um efnahagsþróun í heiminum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.