Kjarninn - 22.05.2014, Blaðsíða 6

Kjarninn - 22.05.2014, Blaðsíða 6
03/03 leiðari sem var sett aftast í goggunarröðina hjá stjórnvöldum þetta fyrsta ár. Samt eru þetta hóparnir sem standa höllustum fæti. Á sama tíma og þingið var að ljúka störfum sínum kom út skýrsla á vegum Rauða krossins sem sýndi að fordómar færu vaxandi, sérstaklega í garð innflytjenda, og að næstum einn af hverjum tíu Íslendingum væri undir fátæktarmörkum. Þrettán prósent til viðbótar eiga á hættu að verða fátæk. Þessir hópar þurfa mesta hjálp. ekki bara kosningaloforð Skuldaniðurfellingarnar eru ekki bara kosn- ingaloforð Framsóknar um upprisu óskil- greindrar millistéttar. Þær eru skýrt merki um forgangsröðun í þágu þeirra sem hafa það upp til hópa ágætt. Þær eru val stjórnar- innar um að setja 80 milljarða af almannafé til að borga fólki sem að stórum hluta til þarf ekki á því að halda. Sem þýðir, eins og líka hefur verið bent margoft á og úr mörg- um áttum, að þessir peningar fara í aukna neyslu þessa fólks, sem kemur svo niður á öllum í formi verðbólgu. Þetta eru neyslulán til sumra sem allir þufa að borga til baka. Kannski myndu þessi mál horfa öðruvísi við ef unnið hefði verið jöfnum höndum að aðgerðum fyrir aðra þjóðfélags hópa og þessa óskilgreindu millistétt. Og kannski er bara gott að þingið er farið í langt frí. Þá má láta sig dreyma um að tíminn fram á haust dugi til að breyta hugsunar hættinum svo að þing komi saman í haust og vinni öllum til hagsbóta, ekki bara sumum. „Skuldaniðurfell- ingarnar eru ekki bara kosningalof- orð Framsóknar um upprisu óskil- greindrar millistétt- ar. Þær eru skýrt merki um forgangs- röðun í þágu þeirra sem hafa það upp til hópa ágætt. “
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.