Kjarninn - 22.05.2014, Blaðsíða 12

Kjarninn - 22.05.2014, Blaðsíða 12
04/08 umHVerfismál straumur ferðamanna dróst verulega saman eftir slysið. Ímynd svæðisins sem ósnortin náttúruperla beið verulegan hnekki, en talið er að fjárhagslegt tap vegna þessa hafi numið um 2,8 milljörðum dala. rannsóknum á lífríki Drekasvæðisins ábótavant Í áliti Náttúrufræðistofnunar, sem unnið var að beiðni Um- hverfisráðuneytisins, að rannsóknum á lífríki Drekasvæðis- ins sé ábótavant. Í álitinu bendir stofnunin á mikilvægi þess að íslenska ríkið leggist í nauðsynlegar rannsóknir sem til þurfi til að gera sér grein fyrir þeim skaða sem hlitist getur af olíuleit og olíuvinnslu. Ef olíuslys verður innan íslensku lögsögunnar skiptir veðurfar, hafstraumar, sjávarfalla- og vindstraumar verulegu máli svo hægt sé að spá fyrir um afdrif og bein umhverfis- áhrif af völdum olíunnar. Upplýs- ingar um veðurfar á Drekasvæðinu eru af skornum skammti og að mestu fengnar með óbeinum mæl- ingum frá landi sem gefa ansi óljósa mynd af veðri, sjávarhita, sjólagi og hafís á svæðinu. Á Norðurlandi eru þrír stórir uppsjávarstofnar; loðna, síld og kolmunni. Loðnan og síldin fara líklega um Drekasvæðið þar sem olíuleit og vinnsla er fyrirhuguð, og þá eru fjölbreyttir hvalastofnar á svæðinu við Jan Mayen ásamt fjölbreytilegu lífríki á hafs- botni. Þá er þar að finna seli og hvítabirni. Loðnan hélt sig nærri Jan Mayen á níunda áratugnum. Á þeim tíma var hún veidd þar sem nú eru uppi áform um olíu- vinnslu. Margt bendir til að útbreiðsla og göngur loðnunnar hafi breyst og hún haldi sig nú nær vesturhluta Íslandshafs og í Grænlandssundi, fjarri olíuleitarsvæðinu. Ómögulegt er að segja til um hvort þessi ganga og útbreiðsla hennar sé varanleg og allt eins líklegt er að stofninn færi sig aftur Dauðir sæotrar Starfsmenn í hreinsunarteymi í kjölfar Exxon Valdez-olíu- slyssins setja dauða sæotra í poka til krufningar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.