Kjarninn - 22.05.2014, Blaðsíða 17

Kjarninn - 22.05.2014, Blaðsíða 17
08/08 umHVerfismál ekki síst vegna hættunnar á því að fiskistofnar, dýr og annað lífríki væri í mikilli hættu vegna mengunarinnar sem olíuslys geta haft í för með sér. Óbein áhrif slíks olíuslys eru ekki síð- ur alvarleg, en áhrifin á sjávarútveginn og ferðaþjónustuna yrðu líklega þau verstu. Olíuslys í íslenskri landhelgi myndi því alltaf hafa slæm bein og óbein umhverfisáhrif, og tjón af völdum þess yrði seint bætt að fullu. sláandi hvað við erum illa undirbúin Gunnar Jökull Karlsson segir sexmenninganna hafa ráðist í verkefnið vegna þess hve lítið möguleikinn á að hér verði olíuslys hafi verið ræddur. „Auk þess hafa orðið verulega slæm slys af þessu tagi að undanförnu, meðal annars á Mexíkóflóa og eins í Michigan-vatni í Bandaríkjunum. Okkur fannst sláandi hversu illa undirbúin við erum og hversu fáar rannsóknir hafa verið gerðar á lífríki Drekasvæðisins, þar sem olíuleitin fer fram. Okkur fannst það bera vott um skammsýni af hálfu stjórnvalda að gefa út leyfi til olíuleitar án þess að rannsaka þessa hluti betur,“ segir Gunnar Jökull. Hann segir verkefni sexmenninganna hafa vakið viðbrögð víða. „Að vissu leyti kom það skemmtilega á óvart að við- brögðin hafa verið jákvæð, en við bjuggumst jafnvel frekar við neikvæðum viðbrögðum, þar sem um er að ræða eitthvað sem hugsanlega gæti gefið vel í aðra hönd. Þetta gæti stafað af því að þetta sjónarhorn á olíuleitina hefur ekki verið skoðað að neinu ráði, heldur hefur frekar verið reynt að sýna fram á það að mögulegur olíugróði eigi eftir að gera okkur öll moldrík. Kannski höfum við verið að svara einhverri þörf eða eftirspurn með því að skoða þessi mál frá öðru sjónarhorni. Að okkar mati er það hið besta mál og vonandi verður þetta til þess að víkka umræðuna um olíu ævintýrið enn frekar,“ segir Gunnar Jökull að lokum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.