Kjarninn - 22.05.2014, Blaðsíða 19

Kjarninn - 22.05.2014, Blaðsíða 19
02/04 orkumál s æstrengur milli Íslands og Bretlands verður að veruleika þótt síðar verði og hefur lagning hans verið rædd ítarlega á vettvangi stjórnvalda og Landsvirkjunar undanfarin misseri. Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, sagði í ítar- legri ræðu á aðalfundi fyrirtækisins á þriðjudaginn að miklar breytingar í orkubúskap heimsins, meðal annars sífellt meiri kröfur um betri nýtingu orku og betri tengingar milli ríkja til að tryggja orkuöryggi, gerðu það að verkum að lagning sæstrengs og jafnvel sæstrengja bæði til Evrópu og Banda- ríkjanna væri frekar spurning um hvenær það gerðist heldur en hvort það gerðist. Hörður sagði enn fremur að mikil eftirspurn eftir raforku gerði það að verkum að nauðsynlegt væri að reisa orkuver víða, sem myndi þrýsta verðinu upp á við, þar sem það þyrfti að vera nægilega hátt til þess að það borgaði sig að fara út í þessar miklu framkvæmdir. Þá vék Hörður enn fremur að því að orkuöryggi var stórt alþjóða- pólitísk mál. „Eins og orkumálaráðherra Bretlands sagði þegar hann kom hingað fyrir tveimur árum; við viljum ekki vera háðir Pútín um gas,“ sagði Hörður. Hreyfing á málinu Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra, sagði í ræðu sinni á aðalfundinum að nauðsynlegt væri að skoða lagningu sæstrengs vel og draga fram kosti og galla þess að selja raforku um sæstreng. „Nú þegar hefur verið unnið að úttekt á framangreindum álitamálum og þótt enn sé ekki tímabært að taka af skarið um hugmyndina eigum við ekki að draga það of lengi,“ sagði Bjarni í ræðu sinni. Jónas Þór Guðmundsson, stjórnarformaður félagsins, tók í sama streng og sagði að ákvörðun um lagningu sæstrengsins mætti ekki bíða of lengi. Eins og greint var frá í Kjarnanum fyrir tveimur vikum hafa Bretar unnið að því hörðum höndum að leggja sæstreng til Íslands, og meðal annars undirbúið fjármögnun fram- kvæmdarinnar í nákvæmisatriðum á einkamarkaði. Charles Hendry, sem var orkumálaráðherra Bretlands þegar skrifað orkumál Magnús Halldórsson L @maggihalld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.