Kjarninn - 22.05.2014, Blaðsíða 37

Kjarninn - 22.05.2014, Blaðsíða 37
02/13 ViðTal D alvíkingurinn Heiðar Helguson hefur án efa verið einn af ástsælustu knattspyrnumönnum þjóðarinnar á síðustu árum. Dugnaður hans, dirfska og þor hefur hrifið margan knattspyrnu- áhugamanninn í gegnum tíðina, óháð ólíkum skoðunum þeirra á hæfileikum hans á knattspyrnuvellinum. Hann er nefnilega gæddur ákveðnum eiginleikum sem gera hann að leikmanninum sem stuðningsmennirnir elska. Heiðar var átta ára gamall þegar hann byrjaði að mæta á æfingar hjá UMFS Dalvík í heimabænum, en hann var einungis fimmtán ára gamall þegar hann lék sinn fyrsta meistaraflokksleik fyrir uppeldisfélagið árið 1993. Þrátt fyrir ungan aldur skoraði Heiðar fimm mörk í ellefu leikjum fyrir félagið, sem var frammistaða sem vakti athygli Þróttara í Reykjavík á hæfileikum unga Dalvíkingsins sem þeir fengu til liðs við sig. Heiðar spilaði 54 leiki fyrir Þrótt á árunum 1995 til 1997 og skoraði í þeim 31 mark. Framganga Heiðars fréttist út fyrir landsteinanna og fljótlega varð ljóst að eftirlæti Þróttara færi brátt út í hinn stóra heim til að láta að sér kveða. litríkur atvinnumannaferill hefst Heiðar gekk til liðs við norska úrvalsdeildarliðið Lillestrøm árið 1998. Hann vakti strax athygli ytra með því að velja sér númerið 1 á keppnistreyjuna en heldur brösulega gekk að finna netmöskvana á fyrsta tímabilinu og skoraði hann aðeins tvö mörk. Tímabilið á eftir var hins vegar allt annað uppi á teningnum og raðaði Heiðar inn mörkunum – skoraði sextán deildarmörk. Eftir það var ljóst að Dalvíkingurinn var aldeilis ekki á leið aftur til Íslands með skottið á milli fótanna, heldur upphófst langur og farsæll atvinnumanna- ferill sem spannar fimmtán ár. Auk Lillestrøm lék Heiðar með Í ensku deildinni með liðunum Watford, Fulham, Bolton Wanderers, Queens Park ViðTal Ægir Þór Eysteinsson L @aegireysteins „Eftir það var ljóst að Dalvíkingur inn var aldeilis ekki á leið aftur til Íslands með skottið á milli fótanna, heldur upphófst langur og farsæll atvinnumannaferill sem spannar fimmtán ár.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.