Kjarninn - 22.05.2014, Blaðsíða 72

Kjarninn - 22.05.2014, Blaðsíða 72
03/04 áliT nauðsynlegt að breyta sveitarstjórnarlögum til að heimila beina kosningu borgarstjóra og skilgreina hlutverk hans og valdamörk, enda er slík vinna innifalinn í stefnumálinu. Þetta yrði ekki gert í flýti heldur í góðu samráði allra sem hafa áhuga á að leggja orð í belg. Ef ekki er stemning fyrir þessu meðal borgarbúa munum við Píratar einfaldlega falla frá þessu stefnumáli, þar sem við höfum lítinn áhuga á að keyra eitthvað í gegn sem ekki ríkir góð sátt um. Aðalmálið er varanleg sátt um reglur lýðræðisins, í kjölfar nauðsyn- legrar umræðu um þær. Við sem viljum breyta hinu pólitíska landslagi, þvert á flokkslínur, erum alveg sammála um að lýðræðið felur alltaf í sér samræðu og sam- ræmingu ólíkra sjónarmiða. Megnið af grein Björns og sýn hans á lýðræðismálin má taka undir heilshugar. Ég hafna hins vegar fyrirframgefnum hugmyndum um að borgarstjóra sé með þessu ætlað að verða einhver lýðskrums- einvaldur sem að eigin geðþótta keyrir í gegn mál í einhvers konar brussugangs- umboði kjósenda. Slíkt er engan veginn í anda þess lýðræðis sem við Píratar viljum sjá. Hugmyndir Besta flokksins um samvinnu allra stjórnmálaflokka voru vissulega í þágu lýðræðis í borginni. Við ættum öll að standa saman um að þróa borgarlýðræðið enn frekar og ræða hvernig við viljum hafa það. Ég skil þó hreinlega ekki alveg hvaðan þessi neikvæða sýn á beint kjör borgarstjórans í Reykjavík er komin. Eru þeir borgarstjórar sem kosnir eru beinni kosningu í borgum víða erlendis svona? Er New York eða London t.d. stjórnað af einræðisherrum? Forsetinn, sem er þjóðkjörinn og gegnir ákveðnu aðhaldshlutverki gagnvart löggjafanum – er hann einræðisherra? Sérstaða okkar Pírata í Reykjavík felst í að auk áherslu á málefnalega umræðu um lýðræðismál leggjum við ríka áherslu á umbætur á valdakerfi borgarinnar sem festa „Gegn vilja Reyk- víkinga afnam Alþingi þetta fyrir- komulag með laga- setningu árið 1929 og hefur það aldrei verið notað síðan.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.