Kjarninn - 22.05.2014, Blaðsíða 82

Kjarninn - 22.05.2014, Blaðsíða 82
02/05 pisTill umsókn á leidretting.is. Þegar hrunið skall á var stór hluti þjóðarinnar búinn að leggja undir og kaupa fasteign nánast eingöngu fyrir lánsfé til þess eins að fá svo í andlitið verð- bólgu- og gengisskot, launalækkun og nánast algera kulnun á markaði. Allt fram á árið 2010 hreyfðist varla fasteigna- markaðurinn, nema helst á nauðungarsölum, og vísitalan skrúfaði lánin upp hjá venjulegu fólki á meðan. Það fór aðeins að rofa til árið 2011 og síðan hefur leiðin legið upp á við, þar sem fasteignaverð hefur víðast hvar hækkað hraðar en verðlag og dimmasta tímabilið er að baki. Og einmitt núna, þegar flestir hagvísar eru jákvæðir og þróunin í rétta átt – að vísu með þeim stóra fyrirvara að hagkerfið er í höftum – þá dettur leiðréttingin inn. Tuttugu þúsund manns sóttu um á fyrsta sólar- hringnum, sem bendir til þess að ókeypis peningar séu ekkert að detta úr tísku. Sigmundur Davíð mætti og gaf starfsfólki Ríkisskattstjóra blómvendi, þótt það hefði auðvitað verið miklu meira spot on að mæta með pizzur í anda einfaldleikans. leiðrétting fuðrar upp Lán fjölda fólks eiga eftir að lækka um nokkrar milljónir á næstu misserum, senni- lega og því miður til þess eins að fuðra upp í verðbólgu fljótt aftur. Leiðréttingin þýðir að fólk á tíma bundið meira í eignunum sínum og hefur þar af leiðandi meira veð- rými og getur hvort sem er selt eða skuldsett sig aftur. Ungt fólk mun í stórum stíl nýta sér þetta til þess að stækka við sig húsnæði og þeir sem eldri eru geta nýtt þetta í hvað sem er – tekið framkvæmdalán og hresst upp á garðinn eða eldhúsið, eða bara bæði. Hvernig sem menn snúa þessu dæmi var ríkið að gefa tilteknum hópi fólks peninga. Íslendingar eru ekki að fara að breytast í sparsama Þjóðverja og leggja til hliðar. Þvert á móti sjá margir fyrir sér að þeir eigi „skilið“ eftir nokkur mögur ár að gera eitthvað gott fyrir sig. „Tuttugu þúsund manns sóttu um á fyrsta sólar- hringnum, sem bendir til þess að ókeypis peningar séu ekkert að detta úr tísku.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.