Boðberi K.Þ. - 29.06.1959, Side 1

Boðberi K.Þ. - 29.06.1959, Side 1
 XXFIIeárgo 29.júní 1959 1. tbl. Aðalfundur K.Þ. Arið 1959» hinn 5.0‘ání, var 78 aðalfundur Kaupfélags lingeyinga settur og haldinn í Samkomuhúsi Husavíkur og hófst klo 10 f.h. Formaður fálagsins, Karl Kristjánsson alþ.m. setti fund- inn og bauð fundarmenn velkomna. Aöur en gengið var til dagskrár minntist hann tveggja fálagsmanna, sem tekið höfðu virkan þátt í starfssemi félagsins og látist höfðu á árinu, þeirra Guðmundar Jánassonar í Flatey og Sigfúsar Bjömssonar á Sandi. Bað hann fundarmenn að ríss. úr sætum og votta minn- ingu þeirra virðingUo Síðan var gengið til dagskrárs 1. Fundarstjóri var kosinn Karl Kristjánsson form0 K,i>. og til vara Baldur Baldvinssön varaformo Fundarritarar voru kosnir Böðvar Jánsson, Gautlönd-um og Fáll H. Jóns- son, Laugum. Fundargerð færði til bókar Haukur Logasoiio 2. Kosin kjörbráfanefnd? Jánas Snorrason, Sigurður Gunnars- son og Pátur Jónssono Þá voru og lagöar fram fundar- gerðir úr deildum félagsins og voru þær lesnar upp á meðan kjörbréfanefnd sat að störfum, Borizt höfðu fund- argeröir frá öllum deildum fálagsins nema Flateyjardeildo Fundarritarar skrifuðu niður tillögur þær, er í fundar- gerðunum voru og vísað var til aðalfundar. 3. Kjörbréfanefnd skilaði nú störfum og var Pétur Jónsson framsögumaður hennar. Sagði hann aö félagsmenn K0Þ0 er aðalfundur væri haldinn, væru 1522 og í samræmi. við það ættu 98 fulltrúar rétt á fundarsetu. 95 fulltrúar voru mættir frá öllum. deildum félagsins nema FlatejEjardeild, og tóku þeir sæti á fundinum. Auk þeirra voru mættir stjórnarnefndarmennj Ka.rl Kristjánsson, Baldur Baldvins- son, tflfur Indriðason, 3jartmar Guðmundsson og Illugi Jónsson, þá og Finnur Kristjánsson kaupfélagsstjóri. Einnig voru mættir endurskoðendur félagsins, .'Jón Gauti Pétursson og Hlöðver Hlöðvesson0 Fáeinir gestir sátu fundinn. 4. Formaður félagsstjórnar, Karl Kristjánsson, alþ.m.

x

Boðberi K.Þ.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.