Boðberi K.Þ. - 29.06.1959, Síða 2

Boðberi K.Þ. - 29.06.1959, Síða 2
2. Boðberi K»Þ. flutti ýtarlega skýrslu stjórnarinnar fyrir s.l, ár» Gat hamm helztu framkvæmda fólagsins á s»l. ári m.a. átibú og vörugeymslu í Mývatnssveit, er ekki væri enn fullgert og kostaði ná um 31B þús. kr. Qinfremur fisk~ verkunarhúss við Ytri-Tungu á Tjörnesi, Kostaði sú fram- kvæmd um 130 þús. kr, Þá gat formaður þess að .fálagsst,jóm hefði fengið Gunnar Þorsteinsson, arkitekt til að gera athuganir um 'bætt vinnuskilyrði við sláturhús K.Þ., en álit hans og stjórnar K.Þ» var, aö heppilegast væri að þyggja nýtt sláturhús, stórt og fullkomið ásamt frystihúsi. Á árinu sem leið hafði stjómin með höndum athugxm á kaupum á eignxim Pöntunarfálags verkamanna, sem hætt er störfum. Hafa þau kaup nú farið fram„ Voru hús og vöru- leyfar keypt fyrir kr. 600 þús. Stofnaður var Lífeyrissjóður starfsmanna K.Þ, sem deild í Lífeyrissjdð S.l.S. 1 hann á að greiða 10 %>, miðað við laun. Greiði K.Þ. 6 %, en starfsmenn 4 %> Er það sama hlutfall og hjá starfsmönnum S.l.S, og starfsmönnum ríkisins. K.Þ. greiddi vegna þessa 48 þús. Ailur sjóðurinn var í árslok kr. 91.589.85. Stáóm K. Þ. hafði 'keypt af Eðvarði Sigurgeirssyni Ijósmyndara kvikmyndir,er hafa sögulegt gildi fyrir K.Þ. og héraðiö, fyrir kr. 5000,-. Þá gat form. þess að K.Þ. hefði tekið að sár afgreiðslu fyrir Flugfélag Islands. Ræðu sína endaði formaður með því að tala um gildi samvirmuverzlunar almennt, hverju hún hefði áorkað og hvað sýndist í vændum. 5. Réikningur Minningars.ióðs Jakobs Hálfdánarsonar. Fundarstjóri ,las reikninginn. Innstæða við árslok var kr. 13.336.61. Engar umsóknir um styrk úr sjóðnum höfðu borizt, Gat fundarstjóri þess að í ráði væri að breyta skipulags- skrá sjóðsins í samráði við afkomendur Jakobs Hálfdánars* 6. Vaxtak.iör i K.Þ. árið 1959 s Fundarstjóri lagði fram svohljóðandi tillögu frá fólagsstjóms " Fundurinn samþykkir að vaxtakjör í K.Þ. árið 1959 skuli vera sem hér segirs a) Af innstæðum í viðsk.m.reikn. 4 %> b) " stofnsjóðsinnstæðum 6 %> c) " innst. í Innlánsdeild ósamo 5 % d) •? " " samn.b. 6 %> e) 1 skuldum „ 8 % .- Tillagan samþykkt umræðulaust. Fundarhlé var gert til kl. 13. - Að afloknum hádegisverði var fundur settur á ný og gengið til dagskrár.

x

Boðberi K.Þ.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.