Boðberi K.Þ. - 29.06.1959, Page 5

Boðberi K.Þ. - 29.06.1959, Page 5
Boöberi K.Þ 5® 10. Bvgging sláturftilg s» Fundarstjéri flutti fyrir hönd félagsstjárnar svo- hijóðandi tiilögus "■ Fundurínn heimilar stjóm fé'lagsins aö hef,ia svo fljótt„ sem h'iín telur fært, hyggingu nýs sláturhÆss, er staðsett veröi sonnan viö Hásavlkurkaupstað. Gengur fundurinn út frá því, að áfast viö hió nýja sláturhás verði byggöir frystiklefar, en núverandi frystihús félagsins í Húsavík veröi haft sem aðalge;ymsla kjötsins, Eðlilegt telur fundurinn að það taki hár frá 2-4 ár að koma. upp þessum nýja húsakosti fullbúntun að tækjumV Mál þetta hafði verið til umræðu í deildum fálagsins og kom fram í fundargerðum, að sjánarmiö kaupfálagsmanna fáru mjög saman. Hús þetta er áætlað að muni kosta n.l. 4 milj, kr, Allmargir tóku til máls. Kom ræðomönn'am saman ura það, að hyggja. beri mjög fullkomið hús og vanda ti'i allrar aðstöðu svo að sláturhúsið standist fullan sam- jöfnuð við það sem bezt þekkist erlendis, Nokkrir töldu aö hraða bæri hyggingu hússins raeir en tillagan gerir ráð fyrir. Að umræðum loknum var 'Cillagan borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða, í framhaldi af framanskráðu flutti fundarstjóri eftirfarandi tillögu, einnig frá'fálagsst jóm: " Aðalfundur K.Þ, haldirm 1 Húsavík 5®“ 6. júní 1959» heimilsr stjóm félagsins að taka fyrir hönd þess lán að uppháð eins og hún telur þurfa til þess að standa. straum af kostnaði við fyrirhugaða byggingu sláturh-lss og tilheyrandi k.jötfrystiklefa, og ná stjómin setja eignir fálagsins að veði fyrir lánsfánv eftir því sem hún telur naaðsynlegt," Tillagan samþykkt í einu hljóði. 110 Staðgreiðsla og viðskiptahættir. Framsög'omaður var kaupfálagsst jóri. di hann um þann hátt viöskiptamanna að biðja mjólkorbi.istjórana, eða símleiöis, um smærri eða stærri úttektir í búöum fálagsins í Húsavík, án staðgreiðslu og án öass aö Vita hvort þeir eiga irmstæðu fyrir, Bermti hann á, að nauðsynlegt væri að mem. fylgdust sem bezt með viðskiptur'. .;ínum, Einnig benti hann á þá erflöleika, sem skapa-f af úttekt fálagsmax.u í úti'búum •fálagsins án staögreio^lu, Taldi kaupfálagsstióri, að koma þurfi í vab fyrir, að þessir viðskiptabmttir brjóti niður staðgv.iðslu- kerfi félagsins. Br-ati hann á, að ef til vil mætti laga þetta, með skriflegum ávismium á innstæöu: í félag- inu, eða mánaðarlegu uppgjöri í útibúunum.

x

Boðberi K.Þ.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.