Boðberi K.Þ. - 29.06.1959, Qupperneq 6

Boðberi K.Þ. - 29.06.1959, Qupperneq 6
6 Boðberi K„Þ. " Konið verður á ákveðnum reglurn. í þessiam efnum" y sagði rsðumaóur að lokum. Að reðu kaupfélagsst jcra. lokinni var fundi frestað til næsta dags» Hinn 6.júnx. kl. 9.30 var fundur settur að nýju á sama stað og með sömu mönnum og tekið fyrir: 12. Reglur um stofnsjðð og endurgreiðsluskyldar vörur. Framsögumaður var kaupfálagsstjári. Lagði hann fram svohljððandi tillögu frá fálagsstjðm: " Fundurinn felur stjðrn K.Þ. og endurskoðendum þess að endurskoða stofnsjð.ðsreglugerð K.Þ. og reglur þær, sem gilt haf'a um endurgreiðsluskyldar vörur. Skili stjðmin áliti og tillögum á nssta aðalfundi." Málið var lítið rætt og tillagan síðan samþykkt samh. 13. Kosningar: a) Einn maður í félagsst jóm. Karl Krist jánss. endurk. b) Tveir varm. í félagsstjo lokið höfðu kjörtíma Teitur Björnsson og Steingrímur Baldvinsson. Kosningu hlutu Teitur Bjömsson og Þrálnn Maríussono c) Einn endurskoöandi. Jðn G.Pátursson endurkosinn, d) Einn varaendurskoðandi. Jðn Amason, Þverá endurk. e) Fjðrir fulltráar á aðalfund S.l.S. Kosningu hlutu Finnur Kristjánsson, Iíarl Kristjánsson, Baldur Baldvinsson og Pátur Jðnsson, Reynihlíð. ‘. f) Fjðrir varafulltr. á aðalfund S.l.S. Kosnir vora: Teitiir Bjömsson. Páll H. Jðnsson, Kristján Jðnatans- son og Jðn Sigurðsson, g) Einn maður í stjðm Jlenningarsjððs K.Þ. Jðn Gauti Pátursson endurkosinn. h) Einn fulltrúi á fundi Vinnumálasambands S.l.S. Finnur Krist-jánsson endurkosinn. 14. Henningars.i ð&ur K.Þ. Framsögumaður Jðn Gauti Pétursson. Hargar umsðknir höfðu borizt um styrk úr sjððnum. Til úthlutunar voru kr. 19.500,- og lagði stjðm sjððsins til, að þessir sjö aðilar fái styrk úr sjððnums a) Bðkasafn S.Þingeyinga vegna útgáfu bókaskrár kr 3000.- b) Héraðssamb.Þlngeyinga til stækkunar íþróttav. " 2000.- c) 3únaöarsamband S.Þingeyinga til útgáfu bunaðarsögu héraðsins kr. 4000*- d) Skðgræktarfélag Þingeyinga kr. 2000.- og gangi upp- háðin ðskipt til þeixrar deildar sambandsins, er stjðm þess tiltekur. e) Héraðsskðlinn á laugum til myndamálmsteypu kr. 1500,- f) Félagsheimili Tjömesinga til hljððfæra eða innbús- kaupa kr. 5000,- g) Konráð Vilhjálasson til fræðastarfsemi - án umsóknar kr. 2000.- Umræðum var frestað og tekið matarhlé.

x

Boðberi K.Þ.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.