Boðberi K.Þ. - 29.06.1959, Qupperneq 7

Boðberi K.Þ. - 29.06.1959, Qupperneq 7
7 Boðberi K»Þ. Klc 13 Hófst ftmdur að nýju. Tóku þá margir til máls run tilgang og eðli Menningarsjóðs. Komu fram raddir um að nauðsjmlegt væri að efla sjóðinn. I framsöguræðu hafði Jón Gauti bent á það, að stjórn sjóðsins teldi æskilegt höfuðsjónarmið að veita stærri upphæðir í einu, sem munað gætu styrkþega verilega, en þurfa. ekki að dreifa kröftum sjóðsins svo sem nú er gert, Tóku ræðumenn undir þaö. Einnig snerust- ræður manna um skógrækt og landgræðslUc Tillögumar voru síðan bomar undir atkvæði og samþ, samhlj óða, Pundarstjóri flutti svohljóðandi tillögu, sem var samþykkt umræðulaust og samhljóðas " Fundurinn lýsir því yfir,að hann gefur Páli H. Jónss. fyrirheit frá K,Þ, um styrk úr Menningarsjóði fálagsins ef hann tekur að sár að rita sögu söngs og tónlistar- starfseminnar í S, Mngeyjarsýslu". Fram kom munnleg t-illaga frá Jóni Sigiurðssyni í Yata~ felli þess efnis, að deildum fálagsins yrði til skiptis falið að sjá 'ixm skemmtifund í sambandi við aðalfundi kaupfálagsins, Tillagan var samþykkt með þorra atkvæða, Síðan samþykkti fundurinn gegn 1 mótatkvæði að fela Kinnardeild að sjá um skemmtun á næsta fundi, 15. Kembiválar K.Þ, Kaupfálagsstjóri upplýsti að kembiválar fálagsins yrðu ekki lagðar niður, heldur fluttaz væntanlega £ húsakynni Ræktunarsambandsins Smára í Reykjadal, sem tæki að sár rekstur þeirra. Frú Bergþóra Magnúsdóttir, Halldórsstöðum, sem var fulltrúi á fundinum, kvaddi sár hljóös og rakti nokkuö sögu kembiválanna í sýslunni, sem faðir hennar, líagnús Þórarinsson,var frumkvöðull að. Þá rædai hún nokkuð xim ull og ullariðnað, Lýsti hún að lokom gleði sinni yfir því, að rekstri kembiválanna yrði ekki hætt. Var ræða hennar þökkuð með lófataki, 16. Frá Aðaldæladeild kom fram ábending til stjórnar K.Þ, um þörf á byggingu kartöflugeymslu. Upplýsti kaupfÓlagsstj. að K.Þ. hefði karcöflugeymslu fyrir það magn, sem komíð hefði á markað síðasta ár. Hinsvegar benti hann á, að á fálagssvæði K,'. væri mjög mikiö af góðu ónumdu lsjidi til kartöflTxrækf , Lagði hann rí.ka áheralu á að menn reyndu meira þ&v. ■ atvinnu- veg, Kristján Jónatansson flutti svohljóöandi i :‘.llögas " Furidurinn beinir því til kaupfálagsst jórns..., að taka til athugunar geyr iuþ'orf félagsmanna á karto 1xam og láta gera áætlun um kostnað við byggingu, sem ari við hæfi áætlaðrar geymsluþarfar fálagsmannaV Till. samþ,

x

Boðberi K.Þ.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.