Boðberi K.Þ. - 29.06.1959, Page 9

Boðberi K.Þ. - 29.06.1959, Page 9
Boöberi K,Þ 9 Fundurixin 'beini.r því einnig til sönru aðila, að nú þeg- ar verói athugaðir möguleikar á aó stofna í Húsavík vinnslustöö, er fullvinni grásleppúhrogn til sölu á erlendum markaði", b) Aðalfiundur Húsavíkurdeildar K.Þ. haldinn 26,apríl . 1959» samþykkir að beina því til félagsstiárnar K.Þ. að h‘ún láti fara fram athugun á þvi hvort ekki sá hag- kvæmt að pakka þaó kjöt, sem kaupfálagiö hefur til umx'áða í neytendapakningar til sölu innanlands og utanl! Báðum tillögunum var visað til stgárnarinnar eftir nokkrar umræður. 21. Landhelgismálið. J<5n Sigurðsson í Yztafelli hafði framsögu og flutti eftirfarandi tillögu fyrir hönd nokkurra fundarmanna. " Aðalfundur Kaupfélags Mngeyinga, haldinn i Húsavik dagana 5,-6. júní 1959, skorar á alþingi og ríkisstjám að halda fast og örugglega á málstað Xslendinga í landhelgisstríöinu við Breta og kvika hvergi né ganga til samninga sem feli 1 sér neinskonar eftirgjöf á réttindum Islendinga. Jafnframt lýsir hann þakklæti sínu til sjámannaxma á varðskipunum, sem gætt hafa hinnar íslenzku landhelgiV Tillagan var samþykkt samhljáða. 22. Kaupfélagsstjári sagði frá málverki af gamla Grims- staðabænum x Mývatnssveit, sem Jéhannes Sigfinnsson hefir málaö og gefiö K.Þ. Iýsti hann ánægju sinni yfir gjöfinni og þakkaöi gefandanum. Fleira geröist ekki. Fundargjörö lesin og samþykkt. Fundarstjéri flutti kaupfélagsst^éra og starfs- félki kaupfélagsins þakkir fyrir vel uruiin störf, og téku fundarmenn undir með léfataki. Þá var og fundarstjéra þökkuö fundarstjérn og sleit hann sxðan fundi. Yfir kaffiborði báða dagana skemmtu menn sér við almennan söng, ræður og gamanvísur. Aö kvöldi fyrra dagsins bauð kaupfélagsstjém fulltrúum og gestum þeirra til samkonru £ fundarsalrram. Þar flutti Jéhannes Guðnundsson kvæði, Kristjján Ölas0 stökur og Páli H. Jénsson erindi. Að lokum var sýnd kvikmynd. Fleira ekki bókað. Karl Kristgánssoi' - fundarstjéri - Páll H. Jónsson -fundarritari- Böövar Jénsson -fundarritari-

x

Boðberi K.Þ.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.