Boðberi K.Þ. - 29.06.1959, Page 11

Boðberi K.Þ. - 29.06.1959, Page 11
Boðberi K.Þ 11. til að lesa, aðeins ondirbiiningur þess, sem hann taldi aðalatriði. En það voru bækur, sem orkaö gátu á lífsskoðun ungra manna, Tvær bækur urðu mér einna drýgstar til þess, Ég las "Uppruna tegundanna" eftir Darwin í danskri þýðingti* Sá bák varð beint, og þ6 öllu heldur ébeint, til þess að valda straumhvörfum í hugsunarhætti. Ég kynntist í æsku gömlu fálki, sem hafði mátað sína lífsskoðun á fyrrihluta 19« aldar, og tráði því statt og stöðugt aö allur heimur færi versnandi. En lærifeður okkar "aldamátamanna" voru "Þjáðhátíðar- kynsláðin", sem stofnaöi K.Þ, og flestan þann féiagsskap, sem nú er við lýði0 Það hellubjarg, sem þeir byggðu á, var framþréunarkenningin, trúin á aö það væri eðli alls lífs að sækja fram til fuilkomnunar. Þegar ég skiiaöl bék Darwins, fékk Benedikt mér sænska þýðingu á bék eftir Krapotkin fursta, Hin rússneska. bék hét á sænskunni"Inbördes hjalp" (samhjálp) Hún er eitt af höfuðritum hans0 Darwin trúði á "baráttuna fyrir tiiverunni", sem feldi úr hið veika vanmátta, ein'ongis hið sterkasta og hæfasta lifði0 Sú kenning er hljámgrunnur í kvæði Hannesar um storminn, sem "gráfeysknu kvistina bugar og brýtur og bj örkina treystir um leið og hann þýturV Krapotkin sannar aö það er ekki hinn. blindi kraftur, e'kki hinir stéru og sterku, sem sigursælastir eru í bar- attunni fyrir tilverunni, heldur þau dýrs sem vitrust eru og félagslyndust. Hann hyggur að hvalurinn og fíllinn murxi á förum sem misheppnuö dýr® Ljénið, tígisdýrið séu víkjandi, ennfremur ernir og gammar í ríki fuglanna. Hinsvegar séu engin dýr eins fullkomJn og félagslynd sem hestar og apar, hvert á sínu sviði. Það er hið nána héplíf sem hefur þroska.0 vitsmunina. Hann heldur áfram upp mannstigann, lýsir náinni samvinnu frumþjéða hins hvíta kynstofns eftir sögulegum rökum, og bendir einnig á hvemig enn þann dag £ dag samtgálpin ein heldur lífi í Eskiméum. - Og Bendikt hélt áfram að velga mér bækor, allar götur í styrfin vísindarit í félagsfræði0 En allt békavaliö stefndi að hinu sama, A5 víkka sjéa- deildarhringinn, eyða hleypidémum og byggja upp sterka lífsskoð'un samvimustefnunnar0 Ég veit að reynsla mín af safninu er ekkert áérstðk. Þannig ték Benedikt fjölda imgra manna, leiddi ’á til lesturs og leiðbeindi þeim eftir því sem honm. annst- hver.jum bezt henta. Laiðir gátu verið misjafnar, En ég held aö.ham hafi komist með okkur alla aó sama. markis Við uröum « mv^mu- menn, ekki aðeins £ ‘yerki af hagrænum ástæðum. Við ''urðum trúaðir samvimximem. Mjög merkur háskélamaður fér hér um héraö s'kömn'' eftir

x

Boðberi K.Þ.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.