Boðberi K.Þ. - 29.06.1959, Blaðsíða 13

Boðberi K.Þ. - 29.06.1959, Blaðsíða 13
13. Boðberi Kjp>. #eoooooo»««# Veturinn 1882=3 var Sigxxrgeir á unglingaskéla á Laufási hjá hinum ágæta lýðháskálamannis Guðmundi Hjaltasynio Þar heyrði hann í fyrsta sinn í orgeli? sem þá var komið í kirkjuna. Organisti ?ar Sigurður Gunnarsson hálf'bráðir Þdröar 1 Höfða. Og læt ég nú Sigurgeir segja fráí ” Við drengirnir férum einu sinni litlu eftir að skál= inn byrjaði út á kirkjuloft með Sigurði til að heyra í orgelinu, og er már sú stund úgleymanleg á meðan ág lifi - samhljámarnir í orgelinu hrifu mig svo, að ág gleymdi öllu öðru. Þaö var himnesk hrifni, sem gagnták mig. ðskir og þrár brutust fram í sálu minni; Þetta vil ég læra, á orgel skal ég spila. Eg var naumast mönnum sinnandi, ág festi ekki hugann við skálalærdáminn, það greip mig áyndi, már fannst ág ekki geta verið annars staðar en úti á kirkju- lofti hjá orgelinu og spila. Lg reyndi og komst fljátt upp á. að spila þríraddað eitt lag, sem ég kunni allar raddir við, eftir eyranu = lagiðs Sæti Jesú sjá oss hér.” Nú hefði mátt ætla, aö allir vegir stæðu opnir fyrir þ_essum unga bándasyni og hann fengi áskir sínar uppfylltar fljátt og vei. Foreldrar hans vora ein besst efnuð hján í sýslunni, vinnukraftur mikill á heimllinu, stárt; bú og Ifeiklar tekjur á þeirra tíma mælic En svo fár þá ekki. Tvö ár Xiðu, þá fár loks Sigurgeir út í Yztafell til þess að æfa orgelleik. Þar var þá ung stúlka, Þoríður Þorsteinsdáttir, sýstir Jáns skálds á Arnarvatni. Hún áfcti orgel og hefur víst lært að spila á þaö hjá Helga á Grsna- vatni. Það var eina orgelið í Ljásavatnshreppi gamla. Ekki mun Sigurgeir hafa notið beinnar tilsagnar, en hafði orgel- skála. og æfði hann af kappi auk sálmalaga og Jánasarheft- arnia0 Þegar hann hafði verlð 3 til 4 vikur á Yztafelli fár hann heim og fékk orgelið lánað með sér. Er- ekki laust við að manni detti í hug lamb fátæka mannsins9 þegar minnst er hins stára og vel stæða heimilis á Stáruvöílum. Ekki hafði Sigurgeir orgelið nema einn til tvo mánuði. Næsta vetur þar á eftir, aðþllkindum 188? - 88, fára þeir Stáruvellingar með ull til kembingar að Halldársstöðum í Laxárdal og áku á sleöa en gengu sjálfir fyrir sleöanum. Þeir biðu svo á meðan ullin var kem'bd, ýmist á Halldársstöð» im eða Þverá. 4 báöum bæjum var orgel og gerði Sigurgeir ekkert nema að'spila, á meðan beðið var. Þegar þair Stáru= vallamenn kvöddu á Þverá, sagði Sigurgeir viö Báíiedikt frænda sinn, síöar kenndan við Auðnir; " Nú krv£ ég fyrir að koma heim og hafa ekkert orgel til að spila Má ég ekki fara með orgelið með mér og hafa það um t£aa.?" ”Jú9 farðu bara með þaö", sagði Benedikt. . Þverárkirkja átti :,rgelið, sem nú var tekiö búið um á milli ullarpokanna á sleðanum og ekið niður í Bár >ardal. Fyrir sleöanum gengu: Sigurgeir, Páll Helgi, síðar ðáni í

x

Boðberi K.Þ.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.