Boðberi K.Þ. - 29.06.1959, Blaðsíða 14

Boðberi K.Þ. - 29.06.1959, Blaðsíða 14
14„ Boðberi K..Þ. Stafni og Jðn Armann Amason síðar á Húsavík. Þegar heim í. Stðravelli kom með orge'lið, fór svo að þab var notað til fleira en að spila á það„ M voru á Stðru- völl-um Albert;, bróðir Sigurgeirs og Karl Emil Friðriksson, síðar bðndi á Hálsi í Kinn og enn síðar kenndur við Mýri. heir vora báðir þjðöhagá smiðir og Sigurgeir einnig mjög hagur. Þeir fráttu t-ii þessf að norður í Iíinn hefði maður nokkur undir höndum f jaörir -ár orgeli. í>eir félagar komnst yfir fjaörirnar og smíðuðu síðan orgel ef'tir Þverárorgelinu. I belgina höfðu þeir álúnerað sauðskinn. Nóturnar ~tangetana~ fóðruðu þeir með beini úr stórgriþaleggjum, sem búnir voru að liggja úti og orðnir hvítir og veðraðir, Annað var úr völdum smíðaviði. Með þessu móti eignaöist Sigurgeir loks orgelið. Atti hann það í nokkur árj, en fákk sér þá annað nýtt og betra og nokkru síðar píanó. Því miöur fór það svo, að þetta orgel, sem þeir smíðuðu Stóruvallameun, var látið burtu úr StáruvölluiQ, eyðilagðisr og glataðist með öllu. Ariö 1892 stofnaði Sigurgeir söngflokk í Bárðardal að nýlu og stýrði honum. Var sá söngflokkur á vegum ungmenna- fálagsins í dalnum, Var sá. flokkur æfður þar til Sigurgeir fór til Akureyrar, Söng flokkurinn á öllum samkomum í dalnum og svo £ kirkjunni og auk þess utan sveitar, t0d. á hinni frægu samkomu á Helgastaðabökkum 1896, og vakti þar mikinn fögnuð og hrifningu. Sigurgeir var því orðinn þekktur tón- listarmað'ur í háraðinu um aldamót. Þegar 'um 188? - 88 var Sigurgeir fenginn til þess að koma á aðalfundi K.Þ. og skemmta þar með orgelspili og standa fyrir söng. Það mun hafa verið Benedikt á Auðnum frændi hans, sem beitti sár fyrir því, "Sárstaklega man ág eftir einum. kaupfálagsfundi, sem haldlnn var í Húla," segir Sigurgeir. "Þar bjó þá Jón Jónsson, sem ávalt síðan var kenndur við þann stað. Orgel úr Grenjaðarstaðakirkju var fengið. Ég man hvað ág var hrifinn af þessu orgeli, sem var svo mikið þetra en ág hafði þá vanist, meö mörgum tökkum og hljóðbreytingum. Ég bókstaflega skildi ekki við orgelið allan tímann,, sem fandurinn stóð yfir Þeir bræöur, Jón og Stefán á Öndólfsst. og Benedikt stóðu fyrir því með mér,, að hvenær, sem hlá varð £ fundinum, fóru allir að syngja meö orgelinu, sem nokkuð gátu, hin og önnur lög, sem þá voru ný- af nálinni úr hintan vinsælu heftuæ Jónasar Helgasonar, og var þ£ sungíð tvf~ og^ þríraddað, Þá þótti már mikill og fagur bassi Jóns í Múla og bjartur tenór Stefáns á Öndólfsstööum,, Mér er minnisstætt hvað allir fundarmenn voru hrifnir af þessari nýbreytni - að hafa, söng á fundunum. Snda heyröi þessi menningarbragur W kaupfálagsskapnum, sem studdi að menningu og framförum á öllum sviðum, "Þannig segir Sigurgeir. Sýslunefnd S.Þing0 ákvað aö beita sár fyrir háraðshátíð

x

Boðberi K.Þ.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.