Boðberi K.Þ. - 29.06.1959, Blaðsíða 16

Boðberi K.Þ. - 29.06.1959, Blaðsíða 16
16. Boðberl K»Þ« K E H B I ¥ 3£ L A R K . Þ „ ” Um héraösbrest ei getur þ<5 hi’öíckvi. sprsK 1 tveaat” Irrað Guðnnmdur á Sandi, og ktmns. xlestir framhaldið, Erindi þetta kom í huga mljan þegar ég las þá frásogn í Boöbera, að kembivélar K,i>. yröu lagðar niður á þessu ári. Ekki þæt-ti mér dliklegt að svipað hexði hvarflað að fleirum 9 en hitt veit ég aö fregn þessi vakti sársauka og eftirsjá h.já ýmsuiQj einnig þeim er þó hafa afrækt eða sniðgengið þær hin síðari ár« Hvaö' veldur því hversu komið er? Ég ne.fni nokkur atriði, alkunns Pélksfækkun sveitanna, Tlzkuna, þá að meta flest efni meir en ullina, Velmegun, þó hálffölsk sá. Auðveldann innílutning erlends fatnaöar og efnai og því fljótgerð kaup á flestu sem hugurinn gim- ist- og hvenær sem er0 Flest eru þetta stundarfyrirbæri, og er skamt að minnast hins gagnstæða ura ýms atriði$,og máti fyrsta atriöinu vegur aukin tækni að nokkru éins'og víðar. Þá er það efling Gefjunnar og er gott eitt um hana að seg.ja| þó fullnægja vinnubrögð hennar okkur ekki að öllu leyti, og verðlag mun þar, sem vonlegt er, miðað við annað en kaupgetu bænda á hverjum tíma. Loks skal þess getiö, sem telja má að miklu hafi ráðið um fráhvarfið. Meö komu ullarþvottastöðvarinnar á Akureyri féllu á 2 - 3 árum niður aldagömul heimilisstörf, fyrsti undirhún- ingur tóvinnunnar, Þegar svo var komið að megirihluti ullarinnar fór óþveg- in í kaupstaöinn, þóttl vafla taka því aö leggja. £ allt það umstang, sem víðast þarf til ullarþvotta, fyrir nokkur reifi. Ef til vili var eitthvað til af þveginni ull það árið, sem umskiptin urðu, Það leiddi því af sjálfu sár í það skiptið, Næsta ár tók 3vo nágrannakonan noklcur reifi frá þessu heimili til þvottar með sinni ull| en svo komst h'án brátt aö þv£ að þaö var þarflaust að þvo árlega, mátti vel þvo fyrir 2 ár í senn. Þaö ár fór þv£ konan frá bænum, sem notið hafði giclðvikni hennar, með sína ull óþvegna. til .Akureyrai* og skipci fyrir lopa og band, í svipinn er þetca auðveldara a.m.k. meöan slitið er Æb 'dr.góðum þelfatnaði, og afturhvarfiö ávalt örðugra. Nú er þv£ komið svo að hlóðarreykur við lok og ullarflokkar á bakka er sjaldgæf sjón, og er illa farið margra hluta vegna. Þetta eru sjálfskaparvíti, og þyngra hlassi hafa Þing- eyingar velt en því, að ráða rxokkra bót á. Hór þarf þó. samy- taka við, eins og víðsx- og fyrir þeim eiga kvenfálög að þri- beita sár. Kunnátta á ullarþvotti er enn v£ða til staðar, bæði

x

Boðberi K.Þ.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.