Alþýðublaðið - 08.04.1924, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 08.04.1924, Qupperneq 1
€sSlt &£’ 1924 Erlenfl sfilskejtL Khöfn, 7. apríl. Stjórumálaviðsfeifti Bússa og Breta. Frá Moskva er símað: Ra- kovski er farinn ákiðis tii Lun- j dúna sem formaður hinnar russ- : nesku sendinefndar, og munu samningarnir milli Rússa og Breta hefjast á fimtudagiun. ítðlsbn feosnÍBgarnar. Frá Berlín er símað; ítölsku þbgskosningarnar fara fram á morgun, en flestir iáta sig þær litlu skifta, þar eð Mussolini hefir fyrir fratn ráðið úrslitum þeirra og trygt svartliðum (fascistum) meiri hiuta með kosn- ingalögum þeim, sem hann settl í fyrra. Samkvæmt þessum kosn- ingalögum er alt ríkið eitt kjördæmi, og sá Iisti, sem fær elníaldan meiri hluti, fær tvo þriðju hiuta allra þingsætanna, en sá þriðjungurinn, sem þá er sftir, skittist hiutfallsiega milli hinna flokkanna. t j Landsþ!ng8bosnii]gar í Bayern. Kosningar fara fram á morgun tii landsþingsins í Bayern. Aí úrslitom þoirra þykjast menn nokkuð geta ráðið úrsiit þýzku rfkisþingskosnittganna, sem fara fram innan skamms. Við síðustu kosningar í Bayorn voru stjórn- j málaflokkarnir fimm, en nú koma 18 sjálfstæðir flokkar fram við ] kosnlngarnar. Tengdapabhi verður leikinn anuað kvöld kl. 8 í Iðnó, og býð- ur Leikfélagið alþingismönnum og bæjarfulltrúum. Esja kom I gærkveldi með i fjöida margt farþega. i Priðjudaginn 8. aprfl. 84. tölubiað, Leikfélag leykjavíkiu. Sími 1600, ——————g > mmmmmmmmmmmmmammmntyjt——1 - m Temgdapabbi, eftir Grustaf af G © i | © V S t am , verðjfr ieikinn á miðvikudaginn 9. þ. m., kl. 8 síðd, í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag, þriðjudag, kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—1 og eftir kl. 2. Fiskmarkaðor í Ilús landi. Um langan tfma hefir mark- aður Rússlands fyrlr útflutnings- vörur frá Vesturlöndum verið lokaður, og vitnakuld hefir þetta elnnig komið iila niður á fisk- markaðinum, þvf að Rússland tók áður við mikiili mergð af fiski. Nú er markaður Rússlands um það bil að opnast aftnr; hefir það að sjálfsögðn mikið giidi ; fyrlr fiskmarkaðmn. Eftir því, er segir í >Fiskets I Gang« 27. febr:, hefir norski ; verziunarerindre’dnn í Leningrad j sent þá fregt heim 18. jan- úar, að á vómkáuphöHinni í Leningrad sé fyrir ársgamla norska sfid bcðnar 15,5 gull- rúblúr á tunnu, er jafngiidir um 40 kr. dönskum á tunnu franco. Af þessu verði er tollur um 8 kr. danskar. (>FF.< 14. 3. >24.) Steinolíumálið úti um land, Fiskifélagsdeildid á ísafirði hélt aðalfuud sinn s.l. sunnudag, í stjórn, voru kosnir: Eiríkur Einars- son formaður, Kristján Jónsson ritari, Finnur Jórrson gjaldkeri. — Um steinolíumál ð var gerð svo feld samþykt; Til leigu 1 stofa eða stofa og herbergi; aðgangur að eldhúsi, ef óskað er. Uppl. í Suður-Laekjar- götu 20 í Hafnarfirði eftir kl. 7 síðdegis. Hús til sölu á góðum stað í Hafnarfirði. — Upplýsingar gefnar hjá Guðm. Jónassyni verkstjóra og á afgreiðslunni. Lítið hús til sölu á Urðarstíg 10 B. Lítil íbúð óskast. — Skilvís greiðsla. — A. v. á. Kostakjör. Þeir, «em gerast áskrifendur að »Skutli« frá nýári, fá það, sem til er og út kom af blaðinu síðasta ár. Notið tækifærið, meðan upplagið endist! >Fundurinn lýsir ánægju sinni yfir meðferð Fiskiþingsins á stein- olíumálinu.« Útgerðarmenn viðs vegar um landið munu geta tekið i sama strenginn og þeir ísfirðingarnir. KviHdsfeemtan heldur söng- flokkur >Einingarinnar< annað kvöld kl. 8. Aliir templarar eru velkomnir. Aðgöngumiðar afhentir eftir kl. 1 á morgun,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.