Boðberi K.Þ. - 01.04.1976, Blaðsíða 5

Boðberi K.Þ. - 01.04.1976, Blaðsíða 5
- 3 - aö auka beinan innflutningc Fjárfestingar námu um 33 milj„ Meöal annara framkvæmda hefur veriö unniö aö breytingum á vefnaöarvörudeild, og styttist nú óöum þar til hún veröur flutt í hiö nýja húsnæöi. Páll Hc Jonsson hefur unniö þarft verk meö skrásefjj- ingu og rö&um skjalasfns K.Þ„ Formaöur þakkaöi Páli starfiö. Einnig þakkaöi hann öörum starfsmönnum K.Þ. og félagsmönnum samstarf s.l0 árs. Einkum beindi hann þökkum til þeirra, sem faliö hafa K0Þ0 aö geyma fá sitt og styrkt þaö ómetanlega meö þv£„ Svo mun okkur best farnast á framtiöarvegum aö viö berum gæfu til aö standa saman. Skýrsla kaupfálagsstjóra: Finnur Kristjánsson kaupfelagsstjori geröi x upphafi grein fyrir feröum sínum á deildarfundi í vor, en á þá kom hann alla0 Lýsti vonbrigöum sínum yfir hve illa þeir heföu veriö sóttir, þrátt fyrir góöar aöstæöur, og kvaöst óttast um framtiö félagsins ef svo héldi fram. Alls komu 195 félagsmenn á deildafundina af 1803 féei agsmönnum alls„ Þá greindi Finnur Kristjánsson frá afkomu-ýmissa deilda K0Þ0 og vörusölu. Las og skýröi reikninga félagsins, en þá höföu fulltrúar fengiö í hendur. Innstæöuaukning félagsmanna varö meiri en nokkru sinni x sögu félagsins, öx í viöskiptareikningum um 30 milj. og £ Innlánsdeild um 50 milj. Þetta er stór- kostlega þýöingarmikiö fyrir rekstur félagsins. An innstæöna félagsmanna væri óhugsandi aö reka fyrirtæk iö, því bankar lána svo lítiö. Skuldir K„Þ0 þá aö- eins 65 milj. en sameiginlegar innstæöur félagsmanna eru 260 miljo Finnur Kristjánsson deildi á þau höft sem meina K0Þ0 aögang aö veltufé frá bönkum "eölilega lána- fyrirgreiöslu"0 Þessi peningaskortur leiöir af sér óhagkvæmari verzlun, ekki hægt aö flytja eins mikiö beint inn og losna viö milliliöakostnaö í Reykjavík. Annaö mikilvægt atriöi væri birgöastöö S0Í0S0 á Akur- eyri, sem enn er ekki kominc Þá ræddi kaupfélagsstjóri um ástand og horfur. Taldi K.Þ0 mjög traust fyrirtæki. Búiö væri aö byggja mjög mikiö upp» Reksturinn heföi veriö erfiöur og liti út fyrir enn meiri öröugleika á þessu ári, vegna veröbólgunnar„ Búast mætti því viö ýmsum óþægindum fyrir viöskiptamenn. En meö samheldni og aögát vænti hann aö þeir erfiöleikar yröu sigraöir og aftur greiddist úr og birti. Máli sínu lauk kaupfélags- stjóri meö þökkum til stjórnar fyrir gott samstarf. Þakkaöi endurskoöendum og starfsliöi K0Þ0 og aö lokum félagsmönnum öllum.

x

Boðberi K.Þ.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.