Boðberi K.Þ. - 01.04.1976, Blaðsíða 8

Boðberi K.Þ. - 01.04.1976, Blaðsíða 8
- 6 - Joharm Hermannsson og Böbvar Jonsson, Varafulltrúars Indribi Ketilsson, Ölfur Indribason, Sigurbur Þorisson, Hlöbver Illöbvesson og Eysteinn Sigurbss on„ c) Endurskobandi endurkosinn Hlöbver Hlöbvesson, og varaendurskobandi Indribi Ketilsson0 d) Fulltrúi á fundi Vinnumálasambands samvinnufélaga var endurkjörinn Finnur Kristjánsson0 e) I stjórn Menningarsjóbs K.Þ0 var endurkjörinn Böbvar Jónsson. 12. Skuttogarakaup: Haukur Logason gerbi grein fyrir togarakaupum til Húsavíkur, sem nú eru ákvebin. Þar er um 300 lesta skuttogara ab ræba, sem búinner til alhliba veiba. Skipib er í smíbum á Akranesi og verbur fullbúib x júlí n0k0 Hann lagbi fram svohljób- andi tillögu frá félagsstjórninni; " Abalfundur Kaupfélags Þingeyinga, Húsavik, haldinn dagana 27o- 280aprxl 1976, veitir stjórn félagsins heimild til ab gerast abili ab hlutafélagi, sem stofna á um kaup og rekstur skuttogara er gerbur verbur út frá Húsavík0 Eignarabild K.Þ0 verbi ekki hærri en 13 % af hlutafé hins nýja félags0" Allmiklar umræbur urbu um málib og lýstu ræbumenn eiróma stubningi vib þab0 Tillagan síban samþykkt samhljóba0 13o Atvinnulýbræbi; Finnur Kristjánsson hafbi framsögu um málib, sem komib er á dagskrá vegna áhrifa frá S010S0 Greindi hann frá því ab víba um lönd er þetta efni nú mjög á dagskrá0 Sagbi frá góbu samstarfi sem hann og félagsstjórn hefbi ætíb haft vib starfsfólk K„Þ0 og ab starfsfólkib hefbi ab sjálfsögbu ýms áhrif á stjórn og rekstur félagsins0 Nokkrar umræbur urbu um málibo Fram komu ábend- ingar um ab starfsmenn ættu fulltrúa á stjórnarfundun sem hefbu þar málfrelsi og tillögurétt0 Einnig var rætt um leibir til ab örva áhuga starfs= fólks á ab selja sem mest0 1 þvf sambandi kom fram ábending um ab bjóba konum af félagssvæbinu ab skoba vefnabarvörudeildina þegar hún er flutt í hib nýja húsnæbi sitt„ 14. Heimsending vara: Frá Kinnardeild kom eftirfarandi tillaga; " Abalfundur Kinnardeildar K0Þ0 telur ebli- legt ab allir félagsmenn njóti svipabrar fyrirgreibsl u um heimsendingu á vörum og beinir því til stjórnar kaupfélagsins ab hún taki þessi mál til athugunar.1' Baldvin Baldursson hafbi framsöguD Tilefni þessarar tillögu er sú fyrirgreibsla sem Mývetningar hafa

x

Boðberi K.Þ.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.