Boðberi K.Þ. - 01.04.1976, Blaðsíða 16

Boðberi K.Þ. - 01.04.1976, Blaðsíða 16
- 10 - bíllj og ver&ur þá fyrir árslok um 90 % af þeirri mjólk er berst til samlagsins flutt meb tankbílum0 Á fundinum var samþykkt svohljóbandi tillagas " Abalfundur M„S0K0Þ0> haldinn á Húsavík, 5/5o 1976, lýsir fullum stubningi vib frumvarp Jóns Armanns Hébinssonar um vinnslu mjólkur í verkföllum, og skor~ ar á hæstvirt Alþingi ab samþykkja þab meb þeim vib- auka ab bílstjóium, sem flytja mjólk til mjólkurbú- anna, skuli einnig veitt undanþága til ab vinna0 Jafnframt mótmælir fundurinn þeirri kjaraskerbingu, sem bændur verba fyrir vegna verkfallsins í mjólkurc= ibnabi í febrúar s0lD Eftirfarandi tillaga var samþykkt samhljóba; " Abalfundur Mjólkursamlags K0Þ0 haldinn á Húsavík 5/5o 1976, skorar á Stettarsamband bænda og Framleibsluráb landbúnabarins ab tryggja betui' en nú er umsamib grund vallarverb, sem bændum er ætlab fyrir framleibslu sfna hvar sem er á landinu0 Fundurinn mótmælir því harblega, ab þessum grund- vallarréttí bænda hafi ekki verib fullnægt síbastlib- ib ár í ýmsum landshlutum, sérstaklega er varbar mjolk urverb, Krefst fundurinn leibréttinga á þessu ófremd- arástandi og skorar á Framleibsluráb ab taka upp rétt- láta verbmyndun hinna einstöku framleibsluflokka, þannig ab öllum mjólkurframleibendum í landinu verbi tryggt sama grundvallarverb fyrir framleibslu sína á innleggsstab, án tillits til þess hvab úr mjólkinni er unnib, kasein eba annab, eba hvort hún er seld óunnin sem neyzlumjólk0 Verbjöfnun vegna kaseifram- leibslu verbi greidd til mjóIkursamlaganna mánabarlega Fáist ekki skjót leibrétting þessara mála, telur fundurinn skammt ab bfba þess ab skortur verbi á mjólk og mjólkurvörum í landinu0" Þessi tillaga kom fram og var samþykkt samhljóba; " Abalfundur M0S»K0Þ0 haldinn 5/5 1976, motmælir harb- lega þeim rábstöfunum Framleibslurábs landbúnabarins, ab verja fé úr verbmiblunarsjóbi til niburgreibslu á kálfafóbri og útflutningsbóta á kjöti0 Fundurinn telur vafamál ab þessar rábstafanir séu löglegar, og þab ábur en reikningsuppgjör mjólkurbu- anna liggur fyrir, og krefst þess ab þétta endurtaki sig ekki0" Jon Gunnlaugsson Sunnuhvoli flutti eftirfarandi tillögu frá Bárbdæladeild; " Abalfundur M0S0K0Þ0, haldinn á Husavfk 5<>maí 19?6 sendir þér Jón Sigurbsson fyrrverandi vegaverkstjóri,

x

Boðberi K.Þ.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.