Boðberi K.Þ. - 01.08.1976, Blaðsíða 3

Boðberi K.Þ. - 01.08.1976, Blaðsíða 3
BOÐBERI K. Þ. XLIV„ árg„ 2„ tbl„ 1976 HVlTT G U L L Því hefur löngum veriö á loft haldift, hve bústærö bænda á fllagssvæ&i Kaupfélags Þingeyinga hafi veriö smá í sni&um, boriö saman viö mörg önnur byggftarlög0 Hvaö sem slfkum samanburöi líöur, og a hann kann ég engan dóm aí> leggja, var þaft bústofn b*ndanna, sem var grundvöllur mannlífsins á f élagssvæ&inu<, Undantekning var aö vísu þar sem sótt var til sjófanga, en einnig þar átti kvikfenaöur drjúgan þátt í lífsafkomu manna. Rett eftir 1890 tók Kaupfélagio upp þá ný.jung9a& hlutast til um foroagæslu á félagssvæöinu, þ0e0 aö menn væru fengnir í hverri félagsdeild til þess aö kynna ser bustærö bænda, heyjaforöa, heilsufar búperiingsins ,f ó&ru: 1 og hiröingUg Var þetta löngu fyrr en lög um foroagæslu toku gildi„ Foröagæslumenn skyldu gefa felagsstjórn skýrslu um starf sitt og niburstööur þess0 Eru þær all margar til í skjalasafni K0Þ0 frá árunum 1892 til 1896» Félagsmenn tóku þessari nýung misvel og sumir mjög illa0 Töldu þeir þetta óþarfa hnýsni í einkamál þeirra„ Voru þeir tregir til aö gefa upp fjártölu sina og viö- kvæmir gagnvart beilsufari búpenings síns, einkum í f járkláöanum, sem enn leyndist í héraoinu og skoí>unar= mönnunum var sérstaklega ætlaö aö kynna sér0 Athugun a fóörun og hiröingu þótti þeim einnig óþörf afskipta= semio Hins vegar voru aörir, sem þótti þetta harla þörf nýjung0Vegna þessa eru ás einkum elstu skýrslunum, ekki nöfn nærri allra deildarmanna, því vitanlega haföi hvorki kaupfélagsstjórn né sko&unarmenn neitt vald til þess aö knýja fram forðagæslu. En mjög fljótt viröist vi^horf flestra bændanna hafa breyst og þeir áttao sig á aö hér var hvorki um hnýsni né neins konar valda= ní'öslú aö ræoac Ég hygg því aí> þessar skýrslur séu meö merkustu heimildum í skjalasafni K0Þ0 svo langt sem þær ná og þótt um skammt árabil sé. Vel má geta sér til um tilgang kaupfélagsstjórnar, enda getur vei veriö aö engra ágiskana sé þörf og finna megi í skjalasafninu skriflegar heimildir um þann til- gang, því þetta sem svo margt annao er órannsakab0 Vitaö er ab þeir menn sem sæti áttu í félagsstjórn, eba voru þaráhxifaroenn, voru miklir dýravinir og gæti þab hafa haft sín áhrif«, Einmitt á þessum árum var aö vakna tilfinming fyrir því, ab menn bæru ábyrgö á líftan húsdýra sinnan Voru ef til vill dýrasögur og dýraþættir Þorgilsar Gjallanda og Gu&mundar á Sandi kveikja, sem um muna&i £ hugum manna?

x

Boðberi K.Þ.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.