Boðberi K.Þ. - 01.08.1976, Blaðsíða 4

Boðberi K.Þ. - 01.08.1976, Blaðsíða 4
- 2 - En þess þurfti ekki með, Líf og framtíð kaupfélagsiní valt a bústofni bændanna og hversu honura reiddi af á hverju vori og hausti, Stjórn felagsins varö aö vita fyrir víst, .aö treysta mætti gjaldeyrisloforöum í hverri kauptíö„ Hvort hægt væri aö standa viö þau loforö valt á því aö bustofninn væri heilbrigður og nægilegt foður væri tilo Gerð voru skýrsluform, sem skobunarmenn skyidu utfyi; Þótt nokkur misbrestur væri á þv£ aö þau veittu stjórn féiagsins þær upplýsingar sem til vai ætlast þegar í upphafi, geyma þau mikinn söguiegan froðleik, Og ásetn- ingsskýrslurnar sanna svo ekki verður um deild, aö bu- stærðin var lítil og su spurning hlýtur aö vakna; hvernig varð lifað af svo litlum íekjum? Nú vita víst allir, aö bústærðin ein segir ekki allt um afurðirnar. En þegar á heildina er litiö hlýtur hun þó aö veröa eins konar samnefnari fyrir afkomu heimilanna, sem oft voru all fjölmenn, Til fróðleiks og ef til vill nokkurs gamans, verður hér gripiö niður í nokkrar forðagæsluskýrslur frá þeim árum sem kaupfélagið lét þessi mál til sín taka, og stærð sauðfjárbúanna athuguð. Þær athuganir ber þó ab taka meö fyrirvara, enda er hér ekki um neinar vísinda- legar rannsóknir a6 ræöa, Skýrslurnar eru nánast valdar af handahófi. Af þeim veröur ekki séö hve margt af fénii. sem á fóorum var tilheyrði oörum eigendum en bóndanum sjálfum, t,d„ vinnufólki, Ekki er heldur tekið tillit til vanhalda, sem uröu á fjárstofninum yfir veturinn og á vorin, En í storum dráttum gefa þær hugmynd um þaö sem hér er rætt um, Engin ástæða er til að véfengja skýrslurnar sjálfar, þótt þær hai ekki til ailra deild- armanna og í sumum sveitum munu þeir vera nær allir, Að aldæ1adelid í nóv. 1892, 12 bu, sauöfé" hvers bús taliöT éinu iagi : Keöalbú 50 fjár, stærst 83, minnst 2*f., Bárðdæladeild í nóv» og des, 189^4-, bændur 19 (Deildin HelT'þa að vísu Valladeild í fá árs en síöan Barðdæla- deild b ný, og er því það nafn notab héra ) Meöalbús ær 6l, sauöir 17, lömb 60 ii 1Í4.3 » ^4 Stærst: Minnst Hvammade i1d MeðalbúT Stærst Minnst Kinnardeild Meöalbú: Stærst: " 12 M 0 í febrúar 189^, 7 ær 57, sauöir 15, » 93, !' 33, " ko, " 7, » 130. » 11, bændur, lömb k?„ ii febrúar 189^-s bændur ær ii l*7, 96, sauöi: n 10, 39, lomb n 70. 26, 25. 37, 87.

x

Boðberi K.Þ.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.