Boðberi K.Þ. - 01.08.1976, Blaðsíða 4

Boðberi K.Þ. - 01.08.1976, Blaðsíða 4
2 - En þess þurfti ekki meö* Líf og framtíð kaupfélagsin valt á bústofni bændanna og hversu honum reiddi af á hverju vori og hausti„ Stjórn félagsins varð að vita fyrir víst, að treysta mætti gjaldeyrisloforöum í hverri kauptxön Hvort hægt væri að standa viö þau loforö valt á því aö bustofninn væri heilbrigfcur og nægilegt fóöur væri tii0 Gerö voru skýrsiuform, sem skobunarmenn skyldu utfyli Þótt nokkur raisbrestur væri á þv£ aö þau veittu stjórn félagsins þær upplýsingar sem til vai ætlast þegar £ upphafi, geyma þau mikinn söguiegan fröðleik, Og ásetn- ingsskýrslurnar sanna svo ekki verður um deiid, aö bu- stæröin var lítil og sú spurning hlýtur aö vakna: hvernig varö lifaö af svo litlnm xekjum? Nu vita víst allir, aö bústæröin ein segir ekki allt um afuröirnar. En þegar á heildina er litið hlýtur hún þó aö veröa eins konar samnefnari fyrir afkomu heimilanna, sem oft voru all fjölmenn. Til fróöleiks og ef til vill nokkurs gamans, verður hér gripiö niöur í noklcrar foröagæsluskýrslur frá þeim árum sem kaupfélagiö lét þessi mál til sxn taka, og stærö sauðfjárbúanna athuguð. Þær athuganir ber þó aö taka meö fyrirvara, enda er hér ekki um neinar vísinda- legar rannsóknir aö ræöa. Skýrslurnar eru nánast valdar af handahófi. Af þeim veröur ekki séö hve margt af fénu, sem á fóörum var tilheyröi öörum eigendum en bóndanum sjálfum, t.d, vinnufólki. Ekki er heldur tekiö tillit tii vanhalda, sem uröu á fjárstofninum yfir veturinn og á vorin. En í stórum dráttum gefa þær hugmynd ura þaö sem hér er rætt um, Engin ástæöa er tii aö véfengja skýrslurnar sjálfar, þótt þær nái eklci til ailra deild- armanna og x sutnum sveitum munu þeir vera nær allir, Aöaldæladeild í nóv, 1892, 12 bú, sauðfé hvers bús taliö x einu iagi: Neöalbú 50 fjár, stærst 83? minnst 24, 19 (Heildin n Bárödæla- Bárödæladei1 d í nóv. og d es, 1894, bænd hét þá aö v£ su Vailadeild 1 í a ár3 en sx deild á ný, Og er því þaö naf n notaö hér Meöaibu: ær 61, sauðir 17, lömb 60 Stærst: »! 143 9! 94 130, Minnst 1! 12 f» 0 " 11, Hvammadeild s 1 f ebrúar 1894 , 7 bændur, Meöaibú: æ.r 57, sauðir 15, lomb 47, Stærst 9! 93, M 33, " 70. Minnst 99 4o, «! 7, " 2 6, Kinnardeild ✓ f ebrúar 1894 s bærtdur 25, Meöaibú: ær 47, sauöir 10, iömb 37, Stærst: II 96, II 39, " 87.

x

Boðberi K.Þ.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.