Boðberi K.Þ. - 01.08.1976, Side 5

Boðberi K.Þ. - 01.08.1976, Side 5
- 3 - Kinnardeild; Minnst: ær 10, sauði’r 0, lömb 0o LaxdæladeiId í janúar 1894, 13 bændur, Meöalbú7~ær 60, sauöir 19j iömb 50- ti Stærst: « 118, " 36, " 101, Jiinnst; » 18, " 5, " 13- Reykdæladeild x desember 1894, 18 bændur, Leðalbú:ær 46, sauðir 13j lumb 4o, Stærst: " 1,50, " 63:, " 119, Minnst; « 12, V 3 , " ?‘. Reykbverfingadeáld haustxð 1892, bændur 11, heöalbú: ær 50, sauðir l4, lomb 36., Stærst: " 104, " 31, " 62, Minnst: " l4, " 5, " 7- Skútadeild haustiö 1893, bændur 9. Meðalbúr ær 82, sauðir 24, lömb 60, Stærst í 6" 139, æj " 57, " 108 , ! MinnstS: » 34, " 3, " 28, j Staðadeild : :i' janúar 1895, bændur l40 Meðalbú :■ ær 51, sauðir 12, 1 ömb 42, Stærstiie "< 136, -v " 48,, "o 96, Minnst;ca» 22, » 0, » l4„ Tjörnesdeild i:janóar 1893, bændur 5. MeöalbúT”ær* 42, sauöir 1.8, Lömb 21. Stærst: » 60, " 22, 0 30= Minnstita." 25, " 2, " l6, Ör þeim' ciexídum, sém elcki eru hefndar hór, vantar skýrslur semgefa hliðstæðan samanburð. Auk fjárbúanna haföi hver btœndi langoftast eina kú, stökusjnnum 2 og örsjaldan fleirx, Af þessum lvitíu búum Íífði fóíkið. Atvinna utan heitnilis var sjaldgæf, nema þá vinr.u- mennska og ur.dir henni stóðu búin einnig. Allur samanburður 1 þessum efnum víö nútímann er út í hött. rraman.ritaö getur aðeins orðið til umhugs- unar og þess r>em nefnt er fróöleikur þegar best lætui , Það tilheyrir lxðinni tíð, En hver er sá, sem ekki til- heyrir liöinni tíð, um leið og hann heyrir til nútíö og framtíð. Tvennt veröur mér efst í huga þegar ég hugsa til hinna litlu fcúa og hvernig þau urðu til þess aö fæða og klæöa fólkiö sera þau þjónuðu, Þaö eru sauöirnir og fráfærurnar. Sauðasalan - þ,e, sala fjár á fæti til Englands, er kapítuli £ íslenskri landbúnaðarsögu út af fyrir sig. Þeim kapítula veröa vitanlega engin skil gerö hér, en skjalasafn iv„Þ, geymii1 miklar heimildir um sauðasöluna á síöari hluta þessa tímabils og þegar markaöurinn síö-

x

Boðberi K.Þ.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.