Boðberi K.Þ. - 01.08.1976, Blaðsíða 6

Boðberi K.Þ. - 01.08.1976, Blaðsíða 6
- k an fjara&i út og hvarf meö öllu„ Sauöahjaröir bændanna smkvæmt tilvitnun í skýrslur her aö framan, eru sannar= lega ekki storar, En þær voru dýrmætar í mörgum skiln- ingi„ Sau&irnir voru stolt bondans0 Jafnframt voru þeir hans hv£taguli„ Me& sölu þeirra opnuöust nýir möguleik=» ar í þá att aö gera bændurna frjálsa0 Fyrir þá fengu þeir í hendur peninga, meira a& segja gullpeninga0 Og þótt mikiö og ef' til vill mest af þeim peningum færi til þess aö borga skuldir, gekk eitthvaö af0 Frelsis- barátta íslenzkra bænda valt ekki a blýkúlum0 Hinir fögru litlu gullpeningar voru meöai annars þeirra vopn, Og þeir attu drjugan þátt í því a& hægt var a sínum tíma a& stofna Kaupfélag Þingeyinga0 Jafnvel örfáir sau&ir £ eign fátæks bónda, voru hon- um lítt metanleg eign,, Þaö var engin fur&a þótt bændun= um þætti vænt um sau&f járhjar&ir sí'nar,, Sagan um fráfærur á íslandi er v£st jafngömul þjo&ar- sögunni, En eg efast um, aö þegar talaö er um hvernig heimilin iiföu á hinum litlu buum, sem her hefur veriö gert aö umtalsefni, hafi menn gefi& fráfærunum veröugan gaumo Sauöamjélkin á sumrin var eins konar uppbot á a&alframlei&slu sauöfjárbuanna, ullina og kjötiö0 Au&~ vitaö hlutu fráfærurnar a& koma ni&ur á stærö, og un. leiö ver&mæti lambanna a haustin0 Þetta skipti ekki svo miklu máli þangaö til slaturhusin komu til sögunnar, en þá lög&ust líka fráfærurnar niöur á nokkrum áratugum0 Þaö hlýtur aö vera erfitt matsatriöi hve mikiö tjon var aö fráfæruni og hve mikill ávinningur0 Ég efast um hve miklar skýrslur eru til um þa& efni, Enda hlýtur þetta mjög aö hafa fari& eftir aöstæ&um. hverju þurfti til a& kosta í hjásetu, smölun og mjöitunu Landrými haf&i einnig mikiö aö segja0 Þá og landkostir, Þaö vill svo til aö ég hefi í höndum skýrslur er fóstra mín, Gubrun Tomasdottir x Stafni, ger&i yfir nytjar af kvíaám sínum0 Hun mældi heildarnytina úr ánum hvert mál og skrifaöi ni&ur, Smjör, sem kom af strokkn um í hvert sinn vóg hun einnig og skrifaöi hjá sér. þessum tölum var svo unni& á haustnottum, Skýrslan nær yfir fyrsta fjoröung þessarar aldar Hygg eg aö þaö megi treysta henni fyllilega, Ég man vel hve fóstra m£n vandaöi sig viö a& mæla mjóikina fötunum í hvert sinn, Á arunum 1905 tii 1925 var me&alnyt eftir á yfir surnariö h$ 2/3 pottur, (pt0s0s0 iftri) og smjör eftir á 6,18 pund, (pund s0s0 l/2 kg,) Mest nyt eftir á var a þessum árum 60 pottar og mest smjör 8 pund0 Úi mjog í

x

Boðberi K.Þ.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.