Boðberi K.Þ. - 01.08.1976, Page 6

Boðberi K.Þ. - 01.08.1976, Page 6
- 4 - an fjaraði ut og hvarf meö öllu„ Sauöahjaröir bændanna smkvæmt tílvitnun £ skýrslur hér aö framan, eru sannar- lega ekki storar, En þær voru dýrmætar í mörgum skiln- ingi„ Sauöirnir voru stolt bondans, Jafnframt voru þeir hans hvítagull, Meö solu þeirra opnuöust nýir möguleík- ar £ þá átt aö gera bændurna frjálsa0 Fyrir þá fengu þeir £ hendur peningav meíra aö segja gullpeninga0 Og þótt mikiö og ef til vill mest af þeim peningum færi til þess aö borga skuldir, gekk eitthvaö af0 Frelsis- barátta íslenzkra bænda valt ekki á blýkúlum0 Hinir fegru litlu gullpeningar voru meöal anr.ars þeirra vopn, Og þeir áttu drjúgan þátt £ þv£ aö hægt var á sxnum tírna aö stofna Kaupfélag Þingeyinga0 Jafnvel örfáir sauöir £ eign fátæks bonda, voru hon= um lítt metanleg eign„ Þaö var engin furöa þótt bændun= um þætti vænt um sauöfjárhjaröir sínar, Sagan um fráfærur á íslandi er víst jafngömui þjóöar- sögunnio En ég efast um, aö þegar taiaö er um hvernig heimilin liföu á hinum litlu búum, sera her hefur veriö gert aö umtalsefni, hafx menn gefiö fráfærunum veröugan gaum0 Sauöamjólkin á sumrin var eins konar uppbót á aöalframlei öslvi sauöf járbúanria, ullina og kjötiö., Auö- vitaö hlutu fráfærurnar aö koma niöur á stærö, og un. leiö verðmæti lambanna á haustín0 Þetta skipti ekki svo miklu máli þangaö til sláturhusin komu til sögunnar, en þá lögöust l£ka fráfærurnar niöur á nokkrum áratugum0 Þaö hlýtur aö vera erfitt maisatriöi hve mikiö tjón var aö fráfærurn og hve mikill ávinningur, Ég efast um hve miklar skýrslur eru til um þaö efni, Enda hlýtxrr þetta mjög aö hafa fariö eftir aöstæöum. hverju þurfti til aö kosta £ hjásetu, smölun og mjöltum, Landrými haföi einnig mikxö aö segja0 Þá og iandkostir, Þaö vill svo til aö ég hefi £ höndum skýrslur er fóstra mín, Guörún Tomasdóttir í Stafni, geröi yfir nytjar af kvíaám s£numc Hún mældi heildarnytina úr ánum hvert mál og skrifaöi niöur, Smjör, sem kom af strokkn- um í hvert sinn vóg hún einníg og skrifaöi hjá sér. Ör þessum tölum var svo unniö a haustnóttum, Skýrslan nær yfir fyrsta fjóröung þessarar aldar„ I-Iygg ég aö það megi treysta henni fyllilega0 Ég man mjog vel hve fostra m£n vandaöi sig viö aö mæla mjólkina £ fötunum £ hvert sinn, A árunum 1905 tii 1925 var meöalnyt eftir á yfir surnariö 45 2/3 pottur, (pt0s0s„ l£tri ) og smjör eftir á 6,18 pund, (pund s0so 1/2 kg„) Mest nyt eftir á var á þessum árum 60 pottar og mest smjör 8 pund„

x

Boðberi K.Þ.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.