Boðberi K.Þ. - 01.08.1976, Page 7

Boðberi K.Þ. - 01.08.1976, Page 7
I Skyr er ekki taliö £ þessari skýrslu, en þaö var hlutfallslega mjög mikiö vegna eölis sauöamjólkurinnar0 Smjör og skyr var langt fram yfir heimilisþarfir og i þvi markaösvara0 Tii þess aö fá nokkra heildarmynd af tekjum bænda af fráfærum, þyrftu vitanlega margar skýrslur aö liggja fyrir, hliöstæöar þeirri, sem eg hefi sagt frá0 Ég veit ekki hvort þær eru tile Tölurnar hér aö framan eru því meira til gamans en fróöleiks og ber aö taka þeim meö varfærni, þótt ég efist ekki um aö í þessu tilfelli séu þær réttar„ En hagkvæmni viö frafærur fór eftir mjög mörgu. Meira aö segja var vesalings smölunum kennt ( um, ef málnyt ánna var minni eitt kvöldiö en annaö0 | Stundum ef til vill meö réttu„ Mjög misjafnt hefur þaö einnig veriö, hve fráfærurnar komu hart niöur á lömb- unum og vænleik þeirra„ Ég tel mig muna þaö fyrir víst, aö eitt haust þegar ég var drengur, var meöalvigt haga- lamba fóstra míns 15 kg. Næstum allt munu þaö hafa ver- iö einlembingar og ekki raan ég eftir slíkri meöalvigt nema eitt haust0 Fóstri minn var natinn fjárhiröir og fjárræktarmaöur og ræktaöi fé sitt til mikilla afuröa. En þaö geröu raiklu fleiri„ Fráfærurnar hljóta aö hafa veriö, ásamt sauöunum, undirstaöa hins litla, frjálsa hvítágulls bændanna, á meöan þær hentuöu sxnum tíma. Þær eru ein skýring þess aö meö umhyggju og hagsýni var hægt aö lifa mann- iífinu þótt buin væru smá0 Hvaö sem öllum hugleiöingum um þessi mál líöur, var ekki aö undra þótt bændunum þætti vænt um fjárhópinn sinn. jafnvel þótt lxtill væri0 Páll H. Jónsson U// /97f Ákveöiö hefur veriö endanlegt verö á ull 1975o Nemur veröhækkun frá árinu áöur 44 %0 Meöalverö á allri ull- inni frá 1975 - óþveginni - er kr0 174,80 pr. kg0 og er þaö nálægt kr0 17s~ pr0 kgc hærra en uppgefiö grund. vallarverö ásamt ríkisuppbót0 Verö á þveginni ull Hvít 1 kr. 349pr » 2 » 303,- » 3 " 276,- Mislit 4 « i44,- II tt tt kg it ti tt Mislit 5 kr 0 85,» pr ð kg u 6 tl 17,- 11 It Svört It 369,- n II Grá tl 276,- 11 II Mórauö II 405,» n II

x

Boðberi K.Þ.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.