Boðberi K.Þ. - 01.04.1977, Blaðsíða 7

Boðberi K.Þ. - 01.04.1977, Blaðsíða 7
- 5 - b) Frá Reykjadeild. "Aöalfundur Reykjadeildar K.Þ. haldinn 24. marz 1977 í Félagsheimili Reykjahrepps, skorar á fulltrúaráb og stjórn K.Þ. aö taka til ýtarlegrar og alvarlegrar athugunar, hvernig nýtt- ur veröi úrgangur viö slátrun búfjár og gerb úr honum verömæt vara." Jón Frímann fylgdi tillögunni úr hlabi og tóku til máls auk hans, Indriöi Ketils- son og öskar Sigtryggsson. Báöir voru þeir tillög- unni meömæltir. Fundarstjóri bar tillöguna upp og var hún samþ. einróma. c) Frá Mývetningadeild, " Aöalfundur Mývetningadeild- ar K.Þ. haldinn í Skjólbreklcu 29/3. 1977» óskar eindregiö eftir því aö framvegis fái Mývetningar aö slátra samfellt þá daga sem þeim er úthlutaö viö niöurrööun sláturfjár." Tillögunni var vísaö til stjórnar. 12. Frá stjórn K.Þ um vaxtakjör. Finnur Kristjansson fylgdi tillögu stjórnar úr hlaöi, en hún var svohljóöandi: " Aöalfundur K.Þ, 1977 haldinn 19.Og 20. apríl, samþykkir aö vaxta- kjör innan K.Þ. slculi miöast vib þaö, aö þau séu viöskiptamönnum félagsins ekki óhagstæbari en al- menn vaxtakjör í landinu eru á hverjum tíma, og er stjórn félagsins falib aö ákveöa þau nánar." Ari Teitsson og Jón Sigurösson tólcu til máls um tillöguna, sem síöan var samþykkt samhljóöa. 13. Verölagsmál landbúnaöar. Böövar Jónsson fylgdi málinu úr hlabi og flutti tillögu til fundarályktunar. Til máls tóku: Helgi Jónasson, Sigurbur Þórisson, Ari Teitsson, Teitur Björnsson, Aibert Jóhannesson, Ilaraldur Gíslason, Pétur G.Pétursson, Eysteinn Sigurösson, Hlöbver Hlöövesson og sumir oftar en einu sinni. Nokkub var liöiö á dag, og frestaöi fundarstjóri umræöum til næsta dags, en skipaöi eftirtalda menn í nefnd til aö athuga tillöguna og samræma sjónar- miö: Helga Jónasson, Böövar Jónsson, Egil Gústafss. Hlööver Hlöövesson og Ara Teitsson. Seinni fundardagur - 20. apríl hófst meö því aö Jónas Egilsson las fundargerö fyrri dags. Þá var framhaldiö umræöum um verðlagsmál landbún- aöarins. Fyrstur tók til máls Hlöðver Hlöövesson og fjallaöi ítarlega um tillöguna og geröi grein fyrir breytingum sem nefndin lagöi til aö geröar yröu á henni, Aörir sem tólcu til máls voru: Jóhann

x

Boðberi K.Þ.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.