Boðberi K.Þ. - 01.04.1977, Blaðsíða 12

Boðberi K.Þ. - 01.04.1977, Blaðsíða 12
10 Eftirmáli: A§ kvöldi fyrri fundardags bau§ K.Þ„ fulltrúum,_starfs folki og gestum til kvölavöku 1 Félagsheimili Húsavík- ur. Sigurjón Jóhannesson stjórnaöi kvöldvökunni, sem var bæði fróbleg og skemmtileg. Til skemmtunar var. K.Þ. kvartett söng. Páll H. Jónsson flutti erindi um K.Þ. 95 ára og S.l.S. 75 ára. Egill Jónasson fór meb gamanmál í bundnu máli. Margt af fólki var á kvöldvökunni og þótti skemmtan góö. Ab venju var ýmislegt til gamans gert vib kaffiborb bába fundardaga, var þab bæbi í bundnu og óbundnu máli, Þeir sem þar tölubu voru: Svanhvít Ingvarsdóttir, Snorri Gunnlaugsson, Baldur Gubmundsson, Kjartan í Björnsson, Þórólfur Jónsson, Glúmur Hólmgeirsson og Egill Jónasson. Páll H. Jónsson og Snorri Gunnlaugsson stjórnubu almennum söng, og þótti bábum takast vel. Fréttir frá "SÖGI" Ötdráttur úr abalfundargerb. Þann 3.nóv. 1976 var abalfundur tryggingarfélags- ins "Súgur", haldinn £ Húsavík. Ölfur Indribason formabur félagsins, sem hefur annast alla umsjón meb útlánum á mótorum og allt reikningshald félagsins frá stofnun þess, babst nú undan endurkosningu. I stjórn Súgs til næsta abalfundar voru kjörnir: Gubmundur Sigurbsson Fagranesi, Þ0rmóbur Asvaldsson Ókrum og Böbvar Jónsson Gautlöndum. A fundinum kom þab fram ab reynsla undanfarinna 20 ára sýndi, ab full þörf hefbi verib fyrir þennan félagsskap, og sú þörf færi sífelitvaxandi meb árunum. Vib þessi timamót, vill stjórn "Súgs" færa tflfi Indriöasyni alúbar þakkir fyrir óeigingjarnt braut- rybjandastarf á libnum árum. Þann ló. marz 1977 kom stjórn Súgs saman á Gaut- löndum. Þar var m.a. bólcab: Stjórnin skipti meb sér verlcum þannig: formaöur: Gubmundur Sigurbsson. gjaldkeri: Þormóbur Asvaldsson ritari: Böbvar Jónsson. Gubmundur er einnig framkvæmdastjóri félagsins, og er raönnum bent á, ab snúa sér til hans varöandi mót- orlán.

x

Boðberi K.Þ.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.