Innsýn - 01.03.1987, Blaðsíða 16

Innsýn - 01.03.1987, Blaðsíða 16
Ásamt hæfileikanum til að elska og skapa fegurð hefur maðurinn einnig, vegna holdlegs eðlis síns, hæfileika og tilhneigingu til að láta hrífast af falsaðri fegurð. vísindalegs vitnisburðar og innblásinnar leiðsagnar ætti að gera betur en nægja til að sanna kenninguna um siðferðisleg áhrif tónlistar. Við það má bæta vitnisburði þeirra sem starfað hafa við tónlist ýmist sem tón- skáld, túlkendur eða njótendur. Ég hef rætt um leiðir þær sem fara má til að hafa áhrif bæði á sál og líkama. Þessi áhrif eru jafn raunveruleg hvort sem þeim er náð með dáleiðslu- danstakti síðasta rokk- stílsins eða með hinum mjúklegri sefjunum swingtaktsins sem verið hefur í tísku síðustu fjóra áratugina. Á sama hátt og bakteríur þrífast í ákveðnu umhverfi finnst mér líklegt að andleg viðhorf og tilfinninga- flækjur sem skapast af völdum sérstakrar tón- listar stuðli að vexti og viðgangi ókristilegra hugsana. Það er réttur hvers einstaklings að þróa sinn eiginn tónlistarsmekk. En með hliðsjón af vísinda- legum ábendingum um áhrif tónlistar á hugann verður að vekja siðfræðilega og siðferðislega umfjöllun sem snertir alla sem hafa með höndum dreifingu meðal almennings á hverskonar tónlistarefni. Með fræðslu, lifandi sýningum og fjölföldun tónverka eru þeir sem við slíkt fást að móta smekk og viðhorf barna, unglinga og fullorðinna svo þúsundum skiptir. Hvað er það sem fær okkur til að velja fyrir almenning? Hvöt til að göfga, eða hvöt til að komast í sviðsljósið? Kristin sjónarmið eða gróðafíkn? Sú hugsun að kannski höfum við mótað hug einhvers einstaklings þannig að hann hafni frelsun ætti að ýta við okkur. Kannski eru sumir í ábyrgðar- og áhrifastöðum þjakaðir af afleiðingum þess að blanda saman góðu og illu. Okkur er sagt að "hugur sem hefur gefið sig villu á vald geti aldrei brugðist frjáls við sannleikanum, jafnvel eftir að hafa rannsakað málavöxtu."53 Ég skora á hvern og einn sem getur haft áhrif á aðra og hefur þau að taka ábyrgð sína alvarlega og tryggja að sem kristinn maður hafi hann "tamið skilningar- vitin til að greina gott frá iilu" (Heb 5.14). 1. Dorothy Schullian and Max Schoen, Music and Medicine. 2. Max Schoen:Psycholoqy of Music 3. Edward Podolsky, Music for your Health. 4. Scullian & Schoen, Sama rit. 5. Sama rit 6. Doris Soibelman: Therapeutic and Industrial Use of Music. 7. G.4 H. Harrer: "Musik, Emotion and Vegetativum." 8. L. Gilman and F. Paperte: Music and Your Emotions 9. Discerens and Fine: A Psycholoqy of Music 10. Scullian oq Schoen, sama rit. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. 23. 24. 25. 26. 27. 28. 29. 30. 31. 32. 33. 34. 35. 36. 37. 38. 39. 40. 41. 42. 43. 44. 45. 46. 47. 48. 49. 50. 51. 52. 53. Soibelman: Sama rit. Willem Van de Wall: Music in Hospitals M. Stearns: The Story of Jass E. Thayer Gaston : Music in Therapy Sama rit Leonid Melnikov: "U.S.S.R.: Music and Medicine," Music Journal XXVII: 18 (Nóv. 1970) Soibelman: Sama rit Sama rit. Simons & Winnograd: "Songs of the Hang-Loose Ethic," Adoles- cence for Adults. E.G.White: 1T 497,506 E. G. White: CT 339 Southern: The Music of Black Americans: A History Edith Borroff: Music in Europe and The United States Southern: Sama rit. Gaston: Music in Therapy. Larsson: Rock and Roll, The Devil's Diversion. Simons and Winnograd, sama rit. Time, 21. maí 1965. Sama rit P.L. Levine: "The Sound of Music?" New York Times Magazine, 17. mars 1965. D. Wilkerson: Purple Violet Squish F. Garlock: The Biq Beat, A Rock Blast "This Way to Egress" Newsweek 6. nóv. 1967 "Rock'n'Roll: Open Up, Tune In, Turn On," Time 23. júní 1967 "Mick 3agger and the Future of Rock" Newsweek, 4. jan. 1971 Larson, sama rit. Frank Zappa: "The Oracle Has it All Psyched Out", Life 28. .túní 1968 Sama heimild. Bob Larson: The Day Music Died White: 1T 497 Ira Gitler: A Oazz Man Looks ar Rock Us the Eveninq W. Kloman: "3ust Call Super Group", Saturday Post 25. mars 1967 "Rock", Time 3. Jan. 1969 Sama rit Bob Larson: The Day Music Died Wilkerson: Purple Violet Squish Larson: Sama rit Sama rit E.G.White: Ed 25 L.B.Meyer: Emotions and Meanings in Music_ Martin Stella: "The Masters of Instrumenta- Intimidation", The list, febr. 1972 E.G.White: PP 595 E.G.White: MM 89 16

x

Innsýn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.