Hagtíðindi

Ukioqatigiit

Hagtíðindi - 01.10.1917, Qupperneq 1

Hagtíðindi - 01.10.1917, Qupperneq 1
HAGTlÐINDI GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 2. ÁRGANGUR NR. 5 OKTÓBER 1917 Smásöluverð i Reykjavik i október 1917. Samkvæmt skýrslum þeim um útsöluverð í smásölu, sem hag- stofan fær frá kaupmönnum í Reykjavík í byrjun hvers ársfjórðungs og nánar er skýrt frá í Hagtíðindum 1916, 2. tölubl., birtist hjer yfir- lit yfir smásöluverð í Reykjavik á flestum matvörum og nokkrum öðrum nauðsynjavörum í byrjun októbermánaðar þ. á. Er það fundið með því að taka meðaltal af verðskýrslum kaupmanna. Til samanburðar er hjer líka tilgreint verðið i byrjun næsta ársfjórðungs á undan, fyrir rjeltu ári síðan og Ioks í júlí 1914 eða rjett áður en lieimsstyrjöldin hófst. í síðasta dálki er sýnt, hve miklu af hundraði verðhækkunin á hverri vöru nemur síðan stríðið byrjaði. Við þær vörur, sem ekki koma fyrir í skýrslunum i aprílmánuði, er sett milli sviga verðhækkunin, sem orðin var á þeim, þegar þær komu síðasl fyrir í skýrslunum. O I" O •o S CS O V ö r u - <u -o O •-5 O A •o 5 c i t e g u n d i r: O o g — au. au. au. au. •/• Rúgbrauð (3 kg) stk. 180 180 100 50 260 Fransbrauð (500 gr.) — 08 68 33 23 200 Súrbrauð (500 gr.) — 50 50 21 14 233 Rústmjöl kg 61 57 40 19 221 Flórmjöl 100 94 47 31 223 Hveiti — 91 81 41 28 225 Bankabyggsmjöl — 60 70 53 29 107 Hrisgrjón — 100 87 43 31 223 Sagógrjón (almenn) — 200 164 88 40 400 Semoulegrjón — 120 — 72 42 186 Hafragrjón (valsaðir hafrar) — 85 80 45 32 166 Kartöflumjöl — — 197 95 36 (447) Baunir heilar — 145 124 78 35 314 Baunir hálfar — — 105 75 33 (218) Iíartöflur — 49 50 20 12 308

x

Hagtíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.