Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1918, Blaðsíða 9

Hagtíðindi - 01.01.1918, Blaðsíða 9
1918 lIAGTÍÐINDl 5 Búpeningur i fardögum 1916. Sauðfjenaður. Samkvæmt biinaðarskj'i'slunum fyrir árið 1916 var tala sauð- fjenaðar i fardögum það ár rúml. 589 þúsund. Er það 33 þúsundum fleira heldur en vorið áður, en 4 þúsundum fleira heldur en vorið 1914. Fjölgun fjenaðarins 1915—16 hefur því heldur meir en vegið upp á móti fækkuninni árið á undan (1914—15). En vorið 1913 var fjenaðurinn talinn 635 þúsund, svo að 1913—14 hefur lionum fækkað um 46 þús., en vorið 1913 náði sauðfjenaðurinn hæstri tölu. Eftirfarandi yfirlit sýnir, livernig sauðfjenaðurinn skiftist vorið 1916 samanhorið við árið á undan. 1913 191C Fjölí;im Ær meö lömbum.............. 329 213 325 562 -f- l°/o Geldar ær................... 68 555 79 712 16- Sauðir og hrúlar............ 54 749 44 177 -í-19— Gemlingar................. 103 454 139 892 35- Sauðfjenaður alls.. 555 971 589 343 6°/o Aðallega hefur gemlingunum fjölgað. Ærnar hafa líka fjölgað um 7 þúsund eða tæplega 2%, en óvenjulega margar af þeim liafa verið geldar (um af öllum ánum). Aflur á móti hefur sauðum og hrútum fækkað töluvert. í eftirfarandi yfirliti má sjá fjölgun sauðfjenaðarins í hverjum landsfjórðungi. 1915 1‘J1G Fjölgun Suðurland .. 145110 161005 ll°/o Veslurland.... .. 106 306 126 265 19— Norðurland..., .. 193 251 193 932 0- Austurland.... .. 111304 108 141 -r- 3- lJað er að eins á Vestur- og Suðurlandi, sem sauðfjenu hefur verulega fjölgað. Á Norðurlondi' hefur það hjer urn bil staðið i stað og heldur fækkað á Austurlandi. Nautgripir. í fardögum 1916 töldust nautgripir á öllu Iandinu 26 176, en árið áður 24 732. Hefur þeiin þá fjölgað um 1 444 eða Af nautgripunum voru: 1915 1910 Fjölgun Kýr og kelfdar kvígur 18271 18 186 0°/o Griðungar og gcldneyti 911 765 -hio— Veturganiall naulpeningur .. 1 959 2411 23- Kálfar 3 591 4 814 34- Nautpeningur alls.. 24 732 26 1 76 6°/°

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.