Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1918, Blaðsíða 11

Hagtíðindi - 01.01.1918, Blaðsíða 11
1918 Hagtíðindi 7 Heyskapur árið 1916. Árið 1916 heyjaðist samkvæmt búnaðarslcj'rsluiium 692 þúsund hestar af töðu og 1 541 þúsund hestar af útheyi. Árið á undan var töðufengur töluvert minni, 642 þús. hestar, en útheyskapur líkur, 1531 þús. hestar. Meðalheyskapur undanfarinna 5 ára (1911 —15) var samkvæmt búnaðarskýrslunum 667 þús. hes.tar af töðu og 1 403 þús. hestar af útheyi. í samanburði við það liefur heyskapurinn 1916 verið í betra lagi. Eftirfarandi yfirlit sýnir heyskapinn í hverjum landsfjórðingi í samanburði við meðalheyskap á árunum 1911—15. ' Taöa (þús. liestar) Úthey (þús liestar) 1916 1911-15 rneðalt. 1916 1911-15 meðalt. Suðurland....... 223 238 560 557 Vesturland...... 155 149 317 296 Norðurland.... 238 210 506 437 Austurland .... 75 68 158 129 Á öllu landinu hefur heyskapur verið hetri en að meðaltali næslu 5 árin á undan, nema á Suðurlandi. I’ar hefur úlheyskapur orðið líkur meðalheyskap undanfarinna ára, en löðufengur löluvert rýrari. Fuylatekja og dúntekja árið 1916. Eflirfarandi yfirlit sýnir fuglatekjuna árið 1916, samanborið við árið á undan, sainkvæmt hlunnindaskýrslum hreppstjóranna. 1916 1915 Luudi 222.4 pús. 227.2 pús. Svarlfugl 81.8 — 30« — Fýlungur 46.4 — 41.5 — Súla 0..í — 0.4 — Rita 17.:i — 13.o — Samtals.. 368.4 pús. 312? pús. Fuglatekjan árið 1916 hefur verið löluverl meiri heldur en árið á undan, og yfirleitt belri en í meðallagi, samanhorið við und- anfarin ár. Dímtekja varð 1916 á öllu landinu samkvæmt skýrslutn hrepp- sljóraniia 4 355 kg, og er það meira en árið á undan, er liún var talin 4 290 kg og löluverl meira heldur en í meðallagi, horið saman við árin þar á undan.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.