Alþýðublaðið - 09.04.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.04.1924, Blaðsíða 1
1924 Miðvikudapinn 9. aprd. 85. tolublað. KaspgjaldsmáliD. Lefkfélag Heykfavíkur. Sfmi 1600. Á alménna verkamannafund- inum í gærkveldi skýrði samn- inganefnd >Dagsbrúnar< frá því, að atvinnurekendur hefðu í fyrra dag veitt netnd aí slnni hálfu fuit umboð tii að sémja við nefnd verkamanna um kaupgjaldið Áttu nefndirnar hinn fyrsta sam* eiginlega fund í gær dag. Enda þótt þar yrði ekki samkomuiag um neitt til úrslita, vár það þó viðurkent af hálfu atvinnurek- enda, að kaup þyrfti að hækka. Á verkamannafundinum i gær- kveidi var samningaoefndinni og stjórn >Dagsbrúnar< veitt um- boð til þess að auglýsa tiltekið kaupgjáld fyrir verkamenu, ei samningar næðust ekki. En frá úrslithm um það verður skýrt á fundi >Dagsbrúnar< annað kvöid, sem augiýstur er hér f blaðinu. Vafaiaust standa verkamenn fast saman að baki samninga- □efnd sinni henni til stuðnlngs, því að með samtökunum h fst vitanlega fram það, sem þarf. Erlend símskeyti. Khöfn, 7. apríl. Ný drápsaðferða-nppgðtTnn. Frá Lundúnum er sfmað: Eng- lendingurinn Grindelí M^tthews hefir fundið aðférð tii að fram- leiða og senda út í geiminn ósýnifega geislá, sem hafa ýœs ©inkenni eldingar, en drepa áit iifandi, sem þeir hitta fyrlr. Ná áhrif geislanna fjórar enskar mfiur upp í himlngeiminn og táka til 50 mflna fjarlægðar frá sendlstöðinni. Með uppgötvun þessari þykir einhiftt ráð fundið tli þess að verjast ioftárásum, verður leikinc f kvöld ki. 8. Aðgöngumiðar seldlr f alian dag og við inngsnginn. Dagsbrfinarfundar verður haidinn annað kvöld á venjulegum stað og tima. Ursllt kaupgialdsmálslns. Verölækkun. Mjólkurféiagið >Mjöll< hefir lækkað verðið á fiösku rjóma til að rýraa fyrir dósarjóma, sem væutanlegur er á maikaðinn mjög bráðiega. og áð ráðagerð’rnar um að auka stórum flugiið til þessað tryggja Londou gegn árásum úr íoftl muni fáíla úr sögunni, en hág- nýting þessarar uppgötvunar koma f staðinn. Mótspyrna aaðvaldsins. Frumvarp ensku stjórnarinnar um húsbyggingalög og fjárfram- iög af hálfu rfkisias til þess að reisa í stórum stfi fbúðarhúa handa efnáiitlu fólki, var felt í neðri málstofunni f gær. Þrátt fyrir það, þótt þetta mál væri eitt at meiri áhugamáium stjórn- arlnnar, ætlar hún ekkl að gera það að fráfararatrlði. Urgar vi ð Bússa. Meðal þeirra manna, sem ráð- stjórnin f Moskva tiinefndi í □efnd þá, r-em semja á við ensku stjórnina eða fuUtrúa hennar um ýms máiefni, sem varða innbyrðls áístöðu Breta og Rússa, sam- kvæmt þvl, s*cu ákveðið var um Stór, sólrík stofa handa ein hleypum til Seigu fyrir sanngjarnt verð. Upplýsingar á Urðarstíg 11. Seið og Bretar viðnrkendu ráð- stjórnina að lögnm, voru þeir LitvinofF og Rotstein. En brezka stjórnin hefir neitað þessummönn- um um landgönguieyfi f Bret- Iandi og ber þvf vlð, að þeir hafi báðir fengið refsingn(?) fyrir undirróður í Bretlandi. Föstagaðsþjónnstni' í kvöld: í dómkirkjunni sóra Friðrik Friö- riksson, í fríkirkjunni sóra Árni Sigurðsson. Nœtarlæknir í nótt Halldór Hansen, Miðstræti 10. — Sími 256. Tengdapabbi veröur leikinn i kvöld klé 8 f lönóé

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.