Alþýðublaðið - 09.04.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.04.1924, Blaðsíða 1
€3r€M^ ú* mi AlþýðEðokkmain 1924 Miðvlkudaglnn 9. apríi. 85. tölublað. KatipgjaliIsináliD. Á alménna verkamannafund- inum í gærkveldi skýrði samn- inganefnd >Dagsbrúnar< frá því, aö atvinnurekendur heíðu í fyrra dag veitt netnd al slnni hálfu fuit umboð til að sémja vlð nefnd verkamanua um kaupgjaldið Áttu nefndirnsr hjn'n fyrsta sam- eiginlega fund { gær dag. Enda þótt þar yrði ekki samkomulag um neitt til úrslita, vár það þó viðurkent af hálíu atvinnurek- enda, að kaup þyrfti að hækka. Á verkamannafundinum í gær- kveidi var samninganefndlnni og stjórn >Dagsbrúuar< veitt um- boð til þess að auglýsa tiltekið kaupgjald fyrir verkamenu, et samningar næðast ekki. En frá úrslitum um það verður skýrt á fundi >Dagsbrúnar« annað kvöid, sem auglýstur er hér f blaðinu. Vafalaust standa verkamenn fast saman að baki samnlnga- nefnd sinni henni til stuðnings, því að með samtökunum h fst vitanlega fram það, sem þarf. Erlend slinskejti. Khöfn, 7. apríl. Ny" drápsaðferða-nppgötvun. Frá Lundúnum er sfmað: Eng- lendingurinn Grindell M^tthews hefir fundið aðférð tll að fram- leiða og senda út í geiminn ósýnilega geisla, sem hafa ýms einkenni eldingar, en drepa aít lifandi, sem þeir hitta fyrlr; Ná áhrif geislanna fjórar enskar milur upp í himingeiminn og taka til 50 mílna íjarlægðar frá sendistóðinni. Með uppgötvun þessari þykir einhlitt ráð fundlð tll þess að verjast loftárásttm, Leikfólag Keykfavikur. Síml 1600. Tengdapabbi verður leikinn í kvöld kl. 8. , ¦ Aðgöngumiðar seldlr 1 allan dag ög við lnnganginn. DagsbrfiÐarfandar verður haJdinn annað kvðld á venjulegum stað og tfma. Ujpsllt kaupgjaldsmálains. Verölækkun Mjólkurféiagið >Mj61U hefir lækkað verðið á flösku-jrjóma til að rýmaJyrlr dósarjóma, sem væntanlegur er á maikaðinn mjög bréðlega. og að ráðagérðirnar um að auka stórum fluglið tll þess að tryggja London gegn árásum úr loítl muni falla ur sögunni, en hag- nýting þessarar uppgötvunar koma í staðinn. Mótspyma aaðvaldsitts. Frumvarp ensku stjórnarinnar um húsbyggingalög og fjárfram- lög af hálfu rikisins til þess að reisa í stórum stfl íbúðarhúa handa efnalltlu fólki, var felt í neðri málstofunai i gær. Þrátt fyrir það, þótt þetta mál væri eitt at meirl áhugamálum stj'órn- arinnar, ætlar hán ekki að gera það að fráfararatrlði. Urgar við Rússa. Meðal þeirra manna, sem ráð- stjórnin i Moskva tilnefndi í nefnd þá, sem semja á við ensku stjórnina eða fulitrúa hennar um ýms málefni, sem varða innbyrðis afstoðu Breta og Rússa, sam- kvæmt þvf, sim ákyeðiö var um Stór, sólrfk stofa handa ein hleypum til Seigu fyrir sahngjarnt verð. Upplýsingar á Urðarstíg 11. (eið og Bretar viðnrkendu ráð- stjórnina að logum, voru þeir Litvinoff og Rotstein. En brezka stjórnin hefir neitað þessum monn- um um landgönguleyfí í Bret- landi og ber því við, að þeir hafi báðir fengið refsingnf?) fyrir undirróður í Bretlandi. Föstngnðsþjónastur í kvöld: í dómkirkjunni sóra Friörik Frið- rikssoB, i fríkirkjunni séra Árni SigurðsBon. Næturl&knir í nótt Halldór Hansen, Miðstræti 10. — Sími 256. TengdapabM veröur i kvöld kl. 8 i Iðno* leikinn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.