Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1930, Blaðsíða 9

Hagtíðindi - 01.01.1930, Blaðsíða 9
1930 H A G T í Ð I N D I 5 á 4. bls. í desembermánuði f. á. og alt árið 1929. Til samanburðar er þar líka settur útflutningurinn alt árið 1928 samkvæmt sömu skýrslum. Verðmæti útflutningsins síðastliðið ár hefur samkvæmt þessu orðið 69.4 milj. kr., en eftir samskonar skýrslum nam útflutningurinn næsia ár á undan 74.3 milj. kr. Hefur því útflutningurinn síðastliðið ár orðið 4.9 milj. kr. eða nál. 7 °/o lægri heldur en árið á undan. Við endanlega upp- talningu úr verslunarskýrslunum árið 1928 hefur útflutningurinn það ár jafnvel reynst 80 milj. kr., en það má líka búast við, að útflutningurinn síðastliðið ár muni hækka eitthvað svipað, þegar taldar verða saman versl- unarskýrslurnar, svo að mismunurinn þyrfti ekki að breytast mikið við það. Samkvæmt skýrslum yfirfiskimatsmannanna hefur fiskútflutningurinn síðastliðið ár verið svo sem hjer segír í hverju yfirfiskimatsumdæmi og á öllu landinu í heild sinni. Verkaður Þveginn og Óverkaður Yfirfiskímatsumdæmi pressaöur fiskur fiskur Reykjavíkur..................... 29 270 464 kg 1 338 950 kg 14 773 607 kg ísafjarðar....................... 8 149 992 — 1 191 100 — 2 119 678 — Akureyrar........................ 5 458 375 — 2 763 050 — 3 831 365 - Seyðisfjarðar.................. 4 776 400 - 1 080 050 — 231 500 — Vestmannaeyja.................. 4 620 725 — » — 285 950 — Alt landið 1929 52 275 956 kg 6 373 150 kg 21 242 100 kg — — 1928 55 649 852 — 5 842 112 — 22 149 836 — Skýrslur yfirfiskimatsmannanna eru 1824 lestum lægri heldur en skýrslur lögreglustjóranna. Á verkaða fiskinum er munurinn 1454 lestir, en á óverkaða fiskinum 370 lestir. Ef til vill stafar þetta að nokkru leyti frá útlendum fiski, sem greitt hefur verið útflutningsgjald af vegna þess að honum hefur verið skipað út á íslenskri höfn. Eftir framleiðsluári skiftist útflutningurinn af verkaða fiskinum þannig samkvæmt skýrslum yfirfiskimatsmannanna. Árið 1929 Árið 1928 Af fyrra árs afla .... 3 350 143 kg eða 20 938 skpd. 51 791 skpd. Af sama árs afla .... 48 925 813 — — 305 786 — 296 021 - Samtals 52 275 956 kg eða 326 724 skpd. 347 812 skpd. Eftir fisktegundum skiftist útflutningurinn þannig síðastliðið ár. Þorskur . . Langa .. . Smáfiskur Ýsa ...... Ufsi...... Verkaður íiskur 33 643 718 kg 436 059 — 1 700 606 — 856 040 - 1 259 916 — Þveginn og pressaður fisliur 521 650 kg 33 650 - 4 380 850 — 1 192 950 — 71 800 - Óverltaöur fiskur 11 716 263 kg 226 796 — 1 393 913 - 703 726 — 7 159 629 —

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.