Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1930, Blaðsíða 3

Hagtíðindi - 01.02.1930, Blaðsíða 3
1930 HAGTÍÐI NDI 11 Jamíar 1930 Magn Verö (kr.) Skinn söltuð .................... kg 18 210 8 780 — hert .......................... ■ — _ 140_______1 260 Samtals — 3 064 490 Janúar 1929 Magn Verð (kr.) 2 660 2 230 7 50 — 2 831 900 Samkvæmt þessu hefur verðmæti útflutningsins í janúar í ár verið 3.1 milj. kr. og er það 8 °/o meira heldur en í janúarmánuði í fyrra. Verðmæti innfluttrar vöru í janúar 1930. Samkvæmt símskeytum lögreglustjóranna til Stjórnarráðsins og af- hentum skýrslum úr Reykjavík til Hagstofunnar hefur verðmæti innfluttu vörunnar verið Almennar vörusendingar Póstsendingar Samtals janúar 1930 ...... 1 953 570 kr. 117 448 kr. 2 071 018 kr. Janúar 1929 ...... 1 898 101 — 157 881 — 2 055 982 — Samkvæmt þessu hefur innflutningurinn í janúarmánuði í ár verið mjög svipaður eins og í janúarmánuði í fyrra. Síðan síðasta tölublað Hagtíðinda kom út hafa bætzt við skýrslur um innflutning frá fyrra ári, almennar vörusendingar 817 557 kr. og póstsendingar 30 653 kr. eða samtals 848 210 kr. Hækkar innflutnings- upphæðin alls við það upp í 68 162 268. En með því að enn mun nokkuð ótilkynt af innflutningi fyrra árs má búast við, að bráðabirgða- upphæð hans komist upp í 70 milj. króna eða nálægt því. Fiskafli árið 1929. Samkvæmt þeim skýrslum, sem Fiskifélagið fær jafnóðum frá um- boðsmönnum sínum um fiskafla víðsvegar af landinu hefur aflinn árið 1929 verið svo sem hér segir. Er hann reiknaður í skippundum af fullverkuðum fiski. Til samanburðar er settur aflinn árið áður samkvæmt sömu skýrslum. Suðvesturland og Suðurland Botnvörpungar............... 128 440 skpd. Afli annara skipa ............ 120 158 — Vestfirðir ........................ 52 599 — Norðurland ........................ 53 333 — Austuriand ........................ 31 306 — Á öliu landinu 385 836 skpd. 1928 162 315 skpd. 94 707 — 51 903 — 44 137 — 42 366 — 395 428 skpd.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.