Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.05.1930, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.05.1930, Blaðsíða 1
H A 0 T I Ð I N D I GEFIN ÖT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 15. árgangur Nr. 5 Maí 1930 Smásöluverð í Reykjavík í maí 1930. Eftirfarandi yfirlit sýnir breytingar smásöluverðs í Reykjavík á mat- vörum og eldsneyti og ljósmeti samkvæmt áætlaðri notkun 5 manna fjölskyldu. Yfirlitið sýnir hin áætluðu ársútgjöld á hverjum lið samkvæmt verðlaginu í byrjun maímánaðar þ. á., næsta mánuð á undan, fyrir ári síðan og fyrir stríð, og ennfremur með vísitölum, hve verðhækkunin er hlutfallslega á hverjum lið síðan 1914. Matvörur : Brauð ....................... Kornvörur..................... Garðávextir og aldini........... Sykur ......................... Kaffi o. fl...................... Smjör og feiti ................. Mjólk, ostur og egg ............ Kjöt og slátur ................. Fiskur ........................ Matvörur alls Eldsnevti og ljósmeti ............. Samtals Útgjaldaupphæð (krónur) Júlí 1914 132.86 70.87 52.60 67.00 68.28 147.41 109.93 84.03 113.36 846.34 97.20 943.54 Maí 1929 322.14 127.75 138.91 84.50 132.95 294.93 240.11 230.37 244.76 1816.42 186.90 2003.32 Apríl 1930 300.30 124.75 135.09 83.20 124.95 298.31 241.60 240.31 254.98 1803.49 194.20 1997.69 Maí 1930 300.30 124.74 139.46 83.20 125.19 287.39 237.82 242.65 262.11 1802.86 194.20 1997.06 Vísitðlur (júlí 1914 = 100) Maí 1929 242 180 264 126 195 200 218 274 216 215 192 212 Apríl 1930 226 176 257 124 183 202 220 286 225 213 200 212 Maí 1930 226 176 265 124 183 195 216 289 231 213 200 212 Samkvæmt þessu hefir verðlagið í byrjun mafmánaðar verið svo að segja jafnhátt eins og í byrjun aprilmánaðar. Að vísu hafa 3 liðir hækkað lítið eitt, en 2 hafa lækkað og hefir sú lækkun hérumbil vegið á móti hækkunni. Þegar verðlagið á þeim vörum, sem taflan nær til, er borin saman við verðlagið fyrir stríð, þá sést að sama vörumagn, sem kostaði 100 kr. í júlí 1914, kostaði 212 kr. í byrjun maímánaðar þ. á. Þegar vörumagni því, sem hér um ræðir, er skift í innlendar og útlendar vörur og vörur, sem bæði eru innfluttar og framleiddar innan- Iands, þá verður niðurstaðar. aí því svo sem hér segir

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.