Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.05.1930, Blaðsíða 2

Hagtíðindi - 01.05.1930, Blaðsíða 2
26 HAGTÍÐINDI 1930 Útgjaldaupphæð (kr.): ]úlí Maí Apríl Maí 1914 1929 1930 1930 Innlendar vörur 534.41 1243.95 1246.95 1253.40 Innlendar og útlendar vörur 123.53 262.19 257.15 249.93 Utlendar vörur 285.60 497.18 493.59 493.73 Samtals 943.54 2003.32 1997.69 1997.06 Vísitöluv: Innlendar vörur 100 233 233 235 Innlendar og útlendar vörur 100 212 208 202 Útlendar vörur 100 174 173 173 Alls 100 212 212 212 Vfirleitt er verðlagið álíka hátt eins og í maímánuði í fyrra. Verðmæti innfluttrar vöru í apríl 1930. Samkvæmt símskeytum lögreglustjóranna til stjórnarráðsins og af- hentum skýrslum úr Reykjavík til Hagstofunnar hefir verðmæti innfluttu vörunnar numið því sem hér segir til aprílloka þ. á. Til samanburðar er sett verðmæti innflutningsins á sama tíma í fyrra samkvæmt samskonar skýrslum. Almennar Póst- vörusendingar sendingar Samtals Janúar—marz áöur talið 9 100 900 kr. 403 887 kr. 9 504 787 kr. Viðbót................. 1 091 428 — 10 772 — 1 102 200 — Janúar—marz alls...... 10 192 328 kr. 414 659 kr. 10 606 987 kr. Apríl................. 4 453 951 — 321 016 - 4 774 967 — Janúar—apríl 1930..... 14 646 279 kr. 735 675 kr. 15 381 954 kr. ---- 1929..... 14 906 938 — 771 597 — 15 678 535 — Samkvæmt skýrslunum hefir innflutningurinn til aprílloka þ. á. verið mjög svipaður eins og á sama tíma í fyrra, aðeins 2°/o Iægri. Af innfluttu vörunum til aprílloka komu á Reykjavík Almennar vörusendingar............... 8 587 295 kr. eða 59% Póstsendingar........................ 476 238 — — 65% Samtals 9 063 533 kr. — 59% Síðan síðasta tölublað Hagtíðinda kom út, hafa enn bæst við skýrslur fiá fyrra ári, er nema 290 000 kr. Hækkar þá innflutningsupphæðin það ár upp í 70.3 milj. kr.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.